Ólympíuleikar

Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport
Fréttamynd

Frakkar hóta því að skrópa á Ólympíuleikana

Vetrarólympíuleikarnir fara fram í febrúar næstkomandi. Það er allt tilbúið í Pyeongchang í Suður-Kóreu en engu að síður hafa margir miklar áhyggjur af þessum 23. vetrarólympíuleikum sögunnar.

Sport
Fréttamynd

París fékk Ólympíuleikana 2024

Ólympíuleikarnir 2024 verða haldnir í París, 100 árum eftir að þeir voru haldnir þar síðast. Ólympíuleikarnir voru einnig haldnir í París árið 1900.

Sport
Sjá meira