Hús og heimili

Fréttamynd

Þriggja manna fjöl­skylda í 29 fer­metrum

Matarbloggaranum og fagurkeranum Lindu Benediktsdóttur hefur tekist að koma sér og fjölskyldu sinni vel fyrir í 29 fermetra íbúð. Það að búa í svona litlu rými hefur sína kosti og galla að sögn Lindu.

Lífið
Fréttamynd

Tímahylki í Túnunum á 90 milljónir

Fasteignasalan Torg er með einbýlishús í Samtúninu á söluskrá en húsið er 270 fermetrar að stærð. Húsið var byggt árið 1946 og eru alls átta svefnherbergi í eigninni.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.