
Vinalegasta blokkin á Íslandi
Í þættinum Ísland í dag á föstudagskvöldið heimsótti Kjartan Atli Kjartansson blokk þar sem andinn þykir einstaklega góður. Íbúar í Eskihlíð 10 og 10a halda spurningakeppnir, grillveislur og börnin hafa meira segja ákveðið að stofna húsfélag.

29 milljarða slot í Beverly Hills
Dýrasta hús Bandaríkjanna ber nafnið Chartwell og er staðsett í Beverly Hills í Bandaríkjunum.

Sindri Sindrason setur einbýlishúsið í Skerjafirði á sölu
Sjónvarpsmaðurinn Sindri Sindrason hefur sett einbýlishús sitt við Baugatanga í Reykjavík á sölu en um er að ræða 320 fermetra hús sem byggt var árið 1985.

Fyrsta íslenska fúnkishúsið til sölu á 92 milljónir
Fyrsta húsið á Íslandi í fúnkisstíl við Bauganes í Skerjafirðinum er komið á söluskrá en húsið var byggt árið 1932 fyrir Ragnar í Smára menningarfrömuð.

Staður elskenda í Borgarfirði til sölu
Hreðavatnsskáli í Borgarfirði er nú kominn á söluskrá en ásett verð er um 100 milljónir.

Karen og Hannes vilja 75 milljónir fyrir einbýlishúsið í Garðabænum
Fjölmiðlakonan Karen Kjartansdóttir, framkvæmdastýra Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Hannes Ingi Geirsson, íþróttafræðingur, hafa sett hús sitt við Melás 2 í Garðabæ á söluskrá.

Innlit í fallegt einbýlishús Kris Jenner í Los Angeles
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Ætlaði sér fyrst að gera sex þætti en nú eru þeir orðnir 130 og fleiri á leiðinni
"Fyrst áttu þættirnir að vera sex en ég var ekki viss um að það væri hægt að fá fólk til að opna heimili sín svo auðveldlega. Nú tæplega sjö árum síðar eru þeir orðnir yfir 130.“

Tæplega þriggja milljarða króna glæsieign á Manhattan
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Tíu dýrustu og flottustu heimili NFL-leikmanna
New England Patriots er NFL-meistari í ameríska fótboltanum eftir 13-3 sigur á Los Angeles Rams í Super Bowl leiknum á sunnudagskvöldið en þetta var 53. úrslitaleikurinn í röðinni.

Skúr í porti við Ingólfsstræti á 30 milljónir
Geymsla fylgir með.

Ferlið þegar tveir menn byggðu hús með sundlaug og það með fornum aðferðum
Í gegnum aldirnar hefur byggingartæknin farið gríðarlega fram og er alltaf að verða auðveldara og auðveldara að reisa hús.

Haukur og Bryndís færa sig um set og selja fallega íbúð í Vesturbænum
Íþróttafréttamaðurinn Haukur Harðarson og lögfræðingurinn Bryndís Ýrr Pálsdóttir hafa sett íbúð sína við Granaskjól í Vesturbær Reykjavíkur á sölu.

Naumhyggja Marie Kondo á ekki upp á pallborðið hjá Margréti
Þættir japönsku tiltektardrottningarinnar Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda á Netflix síðan þeir voru frumsýndir á streymisveitunni þann 1. janúar síðastliðinn.

Frægasti svindlari heims opnaði dyrnar að skíðaskálanum í Aspen
Á YouTube-rásinni Architectural Digest má reglulega finna myndbönd þar sem þekkt fólk leyfir áhorfendum að kíkja í heimsókn og sjá heimili þeirra.

Varaformaður VG selur einbýlishús sitt á Akureyri
Edward H. Huijbens, varaformaður VG, hefur sett einbýlishús sitt við Kringlumýri á Akureyri á sölu og er ásett verð 54,9 milljónir.

Ásgeir Kolbeins og Bryndís selja einbýlishúsið fallega á 100 milljónir
Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson og Bryndís Hera Gísladóttir hafa sett 300 fermetra einbýlishúsi við Strýtusel á sölu og er ásett verð 102 milljónir.

Prins Póló pollrólegur þó að jörð hans hafi margfaldast í verði
Karlsstaðir seldust á 24 milljónir fyrir 14 árum en er nú metin á 220 milljónir.

Milljarðamæringahjón rífa einbýli í Fossvogi
Hjón sem fengu yfir 3,2 milljarða króna í sinn hlut við sölu á útgerðarfélaginu Ögurvík hafa látið rífa einbýlishús sem þau keyptu í Fossvogi. Í staðinn hafa þau fengið heimild borgaryfirvalda til að byggja hús sem verður umtalsv

Tíu dýrustu og stærstu heimili heims
Vellauðugt fólk er til allsstaðar í heiminum og fylgir því oft falleg, stór og dýr heimili.