Skotárásir í Bandaríkjunum

Fréttamynd

Hóf skothríð á skemmtistað

Minnst þrír eru látnir og tveir eru alvarlega særðir eftir að maður hóf skothríð inn á skemmtistað í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum í morgun.

Erlent
Fréttamynd

Svara Louis CK fullum hálsi eftir að hann gerði grín að Parkland-fórnarlömbum

Bandaríski grínistinn Louis CK virðist enn á ný hafa komið sér í vandræði eftir að hluta af atriði úr uppistandi hans var lekið á netið. Þar má heyra hann gera miskunnarlaust grín að þeim nemendum sem komust lífs af eftir skotárásina í Parkland á síðasta ári og hafa barist fyrir hertri skotvopnalöggjöf í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Glundroði skapaðist í Florida Mall

Það sem fólk hélt að hefðu verið skothvellir olli glundroða í verslunarmiðstöðinni Flórída Mall í Bandaríkjunum síðdegis í gær að staðar tíma.

Erlent
Fréttamynd

Nefnd um öryggi í skólum vill vopna kennara

Nefnd sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stofnaði í kjölfar skotárásarinnar í Marjory Stoneman Douglas skólanum í Flórída fjallaði nánast ekkert um byssueign í Bandaríkjunum.

Erlent
Fréttamynd

Banna umdeild byssuskefti

Ríkisstjórn Donald Trump hefur bannað sérstök byssuskefti sem gera eigendum kleift að skjóta úr hálfsjálfvirkum vopnum eins og þau væru sjálfvirk.

Erlent
Fréttamynd

Fjórir dánir eftir skotárás í Chicago

Fjórir eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð á sjúkrahúsi í bandarísku stórborginni Chicago í gærkvöldi, tveir starfsmenn spítalans, einn lögreglumaður og árásarmaðurinn sjálfur.

Erlent
Fréttamynd

Notaði samfélagsmiðla á meðan árásinni stóð

Árásarmaðurinn sem skaut 12 til bana síðastliðinn miðvikudag notaði samfélagsmiðla á meðan að árásin stóð yfir. Hann skrifaði meðal annars um andlegt ástand sitt og efaðist um hvort að fólk myndi trúa því að hann væri heill á geði.

Erlent
Fréttamynd

Hafa borið kennsl á árásarmanninn

Búið er að bera kennsl á árásarmanninn sem hóf skothríð á veitingastað í Thousand Oaks í Kaliforníu í morgun, þar sem minnst þrettán létu lífið, að árásarmanninum meðtöldum.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.