Fréttablaðið

Fréttamynd

Borgarastyrjöld eða aðeins einangrað tilvik

Lögreglumaður stal þyrlu og varpaði sprengjum á hús hæstaréttar í Venesúela. Ekki er ljóst hvort hann nýtur raunverulegs stuðnings. Forsetinn segir árásina hryðjuverk og tilraun til valdaráns og grunar að Bandaríkjastjórn styðji slíkt.

Erlent
Fréttamynd

Öryggismál á vinnustöðum – stóriðjuáhrifin

Samfélagsábyrgð snýst um að hámarka jákvæð áhrif fyrirtækja á samfélag og umhverfi og draga úr þeim neikvæðu. Hún snýst einnig um að vinna á opinn hátt þannig að hagsmunaaðilar geti fylgst með og haft áhrif á það hvernig fyrirtæki vinna með samfélaginu.

Skoðun
Fréttamynd

Stríðsiðnaðurinn nærður

Liðna daga hafa landsmenn fengið fréttir af stórfelldum flotaæfingum Natóherja hér við land. Ekki skortir háfleyga stuðningsmenn hernaðarbandalagsins sem lofsyngja viðbúnaðinn og telja hann stuðla að friði og öryggi. Ekkert er fjær sanni.

Skoðun
Fréttamynd

"Brexit“ og borgararéttindi

Hinn 26. júní birtu bresk stjórnvöld stefnuskjal um réttindi breskra borgara í löndum Evrópusambandsins og ESB-borgara í Bretlandi. Tillögurnar í skjalinu eru af Bretlands hálfu grundvöllur fyrstu lotu samningaviðræðna við hin ESB-ríkin 27 um útgöngu Bretlands úr sambandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Aukanemendur hræða ekki háskólana

Háskóli Íslands reiknar með því að fá 200 nemendur aukalega þegar tveir árgangar útskrifast saman vegna styttingar náms til stúdentsprófs. Rektor HÍ og rektor HR telja báðir skólana vera vel búna undir fjölgunina.

Innlent
Fréttamynd

35 manns sagt upp störfum

Yfir 300 starfsmenn munu starfa hjá Arctic Adventures og dótturfélögum eftir kaup á Extreme Iceland en um 35 starfsmönnum verður sagt upp störfum í tengslum við þau.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Með hæstu einkunn í MBA

Egill Jóhannsson brautskráðist með MBA-gráðu frá Háskóla Íslands um síðustu helgi og hlaut ágætiseinkunnina 9,26.

Innlent
Fréttamynd

Djákni sektaður fyrir að sameina flóttafjölskyldu

Þýskur djákni, Arne Bölt, var í undirrétti í Malmö dæmdur til að greiða 50 dagsektir fyrir að aka sýrlenskri konu og tveimur ungum börnum hennar frá Þýskalandi til Svíþjóðar til að hún gæti sameinast fjölskyldu sinni þar, eiginmanni og tveimur öðrum börnum þeirra hjóna.

Erlent
Fréttamynd

Ég samfélagið

Tölfræðileg gögn og niðurstöður rannsókna hafa leitt í ljós að manneskjan verður sjálfhverfari og sjálfmiðaðri með tímanum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Opið bréf til Skipulagsstofnunar og Alþingis - Hvammsvirkjun

Ég geri athugasemdir við auglýsingu Skipulagsstofnunar á skýrslu vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar. Virkjanir í Þjórsá eru gríðarmiklar og umdeildar framkvæmdir, sem breyta ásýnd landsins og koma okkur almenningi mikið við. Starfsmenn Skipulagsstofnunar hafa farið eftir reglum og skyldum um hvernig skuli auglýsa kynningu á svona skýrslum, en ég sakna þess að engin sérstök áhersla virtist lögð á að auglýsingarnar næðu til almennings.

Skoðun
Fréttamynd

Ættarnöfn eru annað mál

Algeng eftirnöfn eins og t.d. Hallgrímsdóttir og Sigfús­son eru yfirleitt ekki fýsileg rímorð í skáldskap og eru þar sjaldgæf eftir því. Innlend og erlend ættarnöfn eru annað mál.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hella verði krúttlegri og laus við hrepparíg

Þátttakendur á Ungmennaþingi í Rangárþingi ytra vilja losna við ríg sem þeir segja vera milli Hellu og Hvolsvallar. Ungmennin segja áætlun Strætó asnalega. Þau vilja gera umhverfið öruggara og strangari reglur um kúkandi ferðamenn.

Innlent
Fréttamynd

Titringur innan Viðreisnar

Úr röðum Viðreisnar heyrast raddir um að rétt sé að flýta landsþingi flokksins til að marka stefnu fyrir sveitarstjórnarkosningar. Hluti telur rétt að kjósa um forystu flokksins. Flokksþing gæti styrkt forystusveitina.

Innlent
Fréttamynd

Bólusetja við tölvuveirum

Hægt er að bólusetja tölvur við gagnagíslatökuveiru sem skók heiminn fyrr í vikunni og hafði meðal annars áhrif á úkraínska seðlabankann, rússneska olíufyrirtækið Rosneft og spítala í Pittsburgh í Bandaríkjunum.

Erlent
Sjá meira