Fréttablaðið

Fréttamynd

Bogfimi er aðgengileg fyrir alla

Í Bogfimisetrinu er hægt að læra allt í tengslum við bogfimi og bæði leika sér og æfa af alvöru. Í sumar verður boðið upp á námskeið fyrir ungmenni þar sem þau geta fengið persónulega þjálfun.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Svífandi silfursvanir á sjötugsaldri

Það er aldrei of seint að láta æskudraumana rætast, fjölmargar konur á sjötugs og áttræðisaldri æfa ballett af mikilli ákefð. Silfursvanirnir hennar Soffíu æfa ballett í Ballettskóla Eddu Scheving af fagmennsku.

Lífið
Fréttamynd

Sirkusfjör á Klambratúni

Benedikt Ingi Ingólfsson 16 ára, Steinn Kári Brekason 16 ára og Jóhannes Hrefnuson Karlsson 15 ára eru komnir með sumarvinnu. Þeir verða á Klambratúni á laugardögum frá 9. júní til júlíloka að kenna gestum og gangandi sirkuslistir ásamt þeim Rökkva Sigurði Ólafssyni og Búa Guttesen.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Mætum og kjósum

Gengið er til sveitarstjórnarkosninga í dag. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum, sem birtar voru í gær, spáir önnur að meirihlutinn í Reykjavík haldi, hin að hann falli.

Skoðun
Fréttamynd

Ekkert meira gefandi en að leika

Sólveig Arnarsdóttir flýgur milli Íslands og Þýskalands til að sinna leiklistinni. Hún segist ekki byggja sjálfsmynd sína á frama sínum sem leikkonu heldur horfir hún víðar.

Lífið
Fréttamynd

Líf kosningastjóra korter í kosningar

Kosningastjórar flokkanna eru á harðahlaupum fyrir kosningar. Nokkrir þeirra gefa innsýn í starf sitt og segja frá því hvað þeir telja eiga að prýða góðan kosningastjóra.

Innlent
Fréttamynd

Öllum hollt að láta sér leiðast

Sérfræðingar í þroska barna segja að það sé mikilvægt að gefa börnum tíma til að leiðast, því það örvi sköpunargáfuna og kenni þeim að hafa ofan af fyrir sjálfum sér og uppgötva eigin áhugamál.

Lífið
Fréttamynd

Lifi náttúruverndin

Þegar landnámsmenn komu til Íslands á seinni hluta 9. aldar var landið skógi vaxið frá fjöru til fjalls.

Skoðun
Fréttamynd

Sérsveitin okkar gætir líka Netanyahu-bræðra

Ríkislögreglustjóri veitti sonum forsætisráðherra Ísraels leyfi til að koma með vopnaða lífverði til landsins. Íslenska sérsveitin þarf að gæta þeirra líka á kostnað ríkisins. Bræðurnir eru í einkaerindum.

Innlent
Fréttamynd

Airwaves fær 22 milljónir

Á borgarráðsfundi borgarinnar var lagður fram samningur við tónlistarhátíðina Iceland Airwaves þar sem fjárstyrkur út árið 2019 var kynntur. Þar kennir ýmissa grasa eins og að hátíðin fái tugi milljóna.

Lífið
Fréttamynd

Hefur áhrif á meðgöngu

Börn þeirra mæðra, sem notuðu parasetamól á meðgöngu í lengri tíma (meira en 29 daga), eru meira en tvisvar sinnum líklegri til að greinast með ADHD en aðrar mæður.

Erlent
Sjá meira