Fréttablaðið

Fréttamynd

Eyddu sönnunargagni í nauðgunarmáli

Afleysingalæknir á Ísafirði neitaði að upplýsa lögreglu um aðila í nauðgunarmáli þegar málið var tilkynnt sjúkrahúsinu, nokkrum klukkustundum eftir að brotið var framið. Sjúkrahúsið virðist hafa týnt sönnunargagni í málinu og f

Innlent
Fréttamynd

Gamall vinur kvaddur

Súperdósin, stór kók í dós fyrir þá átta sem vita ekki um hvað ræðir, hefur verið í lífi mínu og okkar allra síðan árið 1990 en er nú að kveðja eins og flestir vita.

Bakþankar
Fréttamynd

Illa staðsettur kapall á Húsavík olli lífshættu

Heppnin ein réð því að starfsmaður Garðvíkur gekk ómeiddur frá því að reka steypustyrktarjárn í gegnum rafmagnskapal RARIK. Kapallinn var á átta sentimetra dýpi. Lá þannig mun grynnra undir malbiki en reglugerðir segja til um.

Innlent
Fréttamynd

Svo bregðast krosstré

Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar heimshluta. Steininn tók úr þegar Freedom House sem hefur kortlagt framþróun lýðræðis í heiminum um langt skeið ákvað fyrir nokkru að lækka lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna.

Fastir pennar
Fréttamynd

Færumst fjær félagslegu heilbrigðiskerfi

Að mati prófessors í heilsufélagsfræði hefur íslenskt heilbrigðiskerfi færst fjær hinu félagslega heilbrigðiskerfi þar sem aðgengi allra er tryggt óháð efnahag. Hann segir stefnumótun skorta og tekur undir með landlækni sem segir ákve

Innlent
Fréttamynd

Herlög forseta Filippseyja verða svipuð og í tíð Marcos

Íslamskir vígamenn hafa valdið gífurlegum usla í Marawi-borg á eynni Mindanao á Filippseyjum undanfarna daga. Lagður hefur verið eldur að opinberum byggingum og kirkjugestir verið teknir í gíslingu. Forsetinn brást við með því að lýsa

Erlent
Fréttamynd

Ríkið tók alla "kjarabótina“ til baka!

Fyrrverandi ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks gumaði mikið af því, að hún gerði einhver ósköp fyrir aldraða og öryrkja frá áramótum. Lífeyrir þeirra eldri borgara, sem voru í hjónabandi og sambúð hækkaði þá um 12 þúsund krónur á mánuði og um 23 þúsund á mánuði hjá einhleypum öldruðum. Hér er átt við þá, sem hafa eingöngu tekjur frá TR.

Skoðun
Fréttamynd

Selja fiskbúðina vegna skólamálanna

Hjónin Hákon Sæmundsson og Valgerður Kristjana Þorsteinsdóttir hyggjast selja fiskbúð sína, Fiskbúð Fjallabyggðar, og heimili á Ólafsfirði vegna skólamála í Fjallabyggð. Þau keyptu auglýsingu í blaðinu Tunnunni þar sem þetta var tilkynnt og þökkuðu bæjarstjórninni sérstaklega fyrir.

Innlent
Fréttamynd

Segir félagið ekki nýjan stjórnmálaflokk

"Nei, ég er ekki að stofna nýjan flokk,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, aðspurður en hann boðaði í gær stofn­un nýs fé­lags, Fram­fara­fé­lags­ins.

Innlent
Fréttamynd

Grímur úr landi

Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, hefur verið ráðinn tengslafulltrúi Íslands hjá Europol. Grímur vakti athygli þjóðarinnar þegar hann stýrði rannsókn á hvarfi Birnu Brjánsdóttur í vetur.

Innlent
Fréttamynd

Einkafjárfestar og sjóðir stærstir í VÍS

Einkafjárfestar og hlutabréfasjóðir eiga samanlagt 38 prósent í tryggingafélaginu þegar litið er til hluthafa með meira en eitt prósent í VÍS. Erlendir sjóðir eignast sex prósent á árinu. Sigurður Sigurgeirsson er kominn í hóp stærst

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Nefnd í stað fjármagns

Stærsta mál hverrar ríkisstjórnar er fjármálaáætlun sem er rammi utan um útgjöld og tekjuöflun samfélagsins til næstu fimm ára. Sú fjármálaáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi afhjúpar dapra framtíðarsýn þessarar óvinsælu stjórnar.

Skoðun
Fréttamynd

Sterkt gengi breyti ekki áætlunum

"Erlendar fjárfestingar hjá LSR eru að mestu í takt við þá áætlun sem við lögðum upp með í upphafi árs,“ segir Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins (LSR).

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Allir hagnast

Á dögunum steig Reykjavíkurborg mikilvægt skref til móts við framtíðina þegar samþykkt var að bjóða starfsmönnum borgarinnar að gera samgöngusamninga.

Skoðun
Sjá meira