Fréttablaðið

Fréttamynd

Enginn við stýrið

Lífeyrissjóðirnir hafa leikið lykilhlutverk í endurreisn íslensks hlutabréfamarkaðar sem þurrkaðist nánast út við fjármálahrunið.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrirheit um aukið gegnsæi hjá Reykjavíkurborg segir Vigdís

Rætt um stöðu heimilislausra, eineltismál hjá borginni og niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála í borgarráði í gær. Öll málin eru skandall fyrir borgina, segir Vigdís Hauksdóttir, en gleðst yfir auknu gegnsæi hjá borginni eftir samþykkt tillögu Sjálfstæðismanna um að fundir hjá borginni verði auglýstir með dagskrá.

Innlent
Fréttamynd

Ófögnuður

Fundir eru nánast undantekningalaust til mikillar óþurftar. Tímasóun sem virtist vera þeim kærust sem minnstan áhuga hafa á því að koma einhverju af viti í verk.

Skoðun
Fréttamynd

Takk fyrir lexíurnar

Það hafði einhvern veginn legið í loftinu að Heimir Hallgrímsson myndi ekki halda áfram með landsliðið eftir HM í Rússlandi.

Skoðun
Fréttamynd

Lungu borgarinnar

Þéttbýlismyndun hefur vaxið á undanliðnum áratugum. Afgerandi meirihluti Evrópubúa er nú búsettur í borgum.

Skoðun
Fréttamynd

Öryrkjar borga mun meira en áður

Sumt er gott. Annað bara alls ekki. Þetta er í stuttu máli reynslan af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu sem tók gildi fyrir rúmu ári.

Skoðun
Fréttamynd

Blæs lífi í Brexit

Dominic Raab, nýr útgöngumálaráðherra Breta sem leiðir samninganefnd Bretlands í viðræðunum um útgöngu úr ESB, sagðist í Brussel í gær vilja kynda upp í viðræðunum.

Erlent
Fréttamynd

Fjólublár moli er vinsælastur

Fjólublái molinn í Quality Street boxinu, sem við Íslendingar höfum vanalega kallað Mackintosh, er vinsælastur meðal bresku þjóðarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Í anda Guðrúnar frá Lundi

Kaffihús að Sólgörðum í Fljótum í Skagafirði ber nafn einnar frægustu dóttur sveitarinnar, Guðrúnar frá Lundi rithöfundar. Húsfreyja þar er Kristín Sigurrós Einarsdóttir

Innlent
Fréttamynd

Skiptar skoðanir Dana um Kjærsgaard-málið

Fjölmiðlar í Danmörku hafa sýnt eftirköstum hátíðarfundarins á Þingvöllum mikinn áhuga. Virkir Danir í athugasemdum fara einnig mikinn bæði í útlendingaandúð og skoðanaskiptum um móttökurnar sem Pia fékk hér á landi.

Innlent
Fréttamynd

Hlutabréf í Eimskip hækkuðu um sextán prósent

Sala bandaríska fjárfestingarfélagsins Yucaipa Companies á fjórðungshlut sínum í Eimskip til systurfélags Samherja þrýsti upp hlutabréfaverði í flutningafyrirtækinu, en bréfin hækkuðu alls um 15,9 prósent í verði í ríflega 11,4 milljarða króna viðskiptum í Kauphöllinni í gær.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins

Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík.

Lífið
Sjá meira