Innlent

Systkin byggðu gróðurhús úr efni sem átti að henda

Krakkarnir bíða spenntir eftir að fá að smakka fyrstu uppskeru úr gróðurhúsinu, gulrætur og blómkál.
Krakkarnir bíða spenntir eftir að fá að smakka fyrstu uppskeru úr gróðurhúsinu, gulrætur og blómkál. mynd/linda
Systkinin Franz, Auður Erla og Sara hafa nýtt sumarið í Bolungarvík í að byggja gróðurhús úr timbri, olíutunnum og gleri sem átti að henda.

Jón Hafþór Marteinsson, faðir barnanna, átti hugmyndina að gróðurhúsinu. „Ég held að það hafi bara verið keypt kítti og skrúfur í húsið. Annað var endurnýtt úr efni sem átti að henda,“ segir Hafþór og bætir við að húsið sé auðvelt í smíðum og flestir krakkar geti byggt svona hús með réttum leiðbeiningum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×