Sýnt verđur frá Sónar í beinni útsendingu

 
Tónlist
16:15 17. FEBRÚAR 2017
Sónar fer fram í Hörpu.
Sónar fer fram í Hörpu. MYND/HÖRĐUR ÁSBJÖRNSSON

Tónlistarhátíðin Sónar Reykjavík hófst í gær í Hörpu og stendur hún fram á laugardag en mikill fjöldi sækir hátíðina enda margt um vera.

Farsímafyrirtækið Nova sýnir beint frá viðburðum í beinni á Facebook síðu sinni og hefur verið tekið vel í það uppátæki.

Í kvöld verður meðal annars sýnt beint frá tónleikum Gus Gus og Sturlu Atlas og rúsínan í pylsuendanum er annað kvöld þegar þau sem ekki komast í Hörpu geta horft á beina útsendingu frá tónleikum Fatboy Slim, en hann er einna þekktastur fyrir lögin Praise You, Rockafeller Skank og Right Here, Right Now.

Hægt verður að horfa á útsendingarnar hér á Vísi í kvöld og annað kvöld. 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Tónlist / Sýnt verđur frá Sónar í beinni útsendingu
Fara efst