SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Sýndu Fríđu og dýriđ á fjölförnum gatnamótum

 
Bíó og sjónvarp
22:00 16. MARS 2017
James Corden í hlutverki Bellu.
James Corden í hlutverki Bellu.

Þáttastjórnandinn James Corden fékk þá Dan Stevens, Luke Evans og Josh Gad úr Beauty and the Beast til að hjálpa sér við að setja upp söngleikinn á fjölförnum gatnamótum í Los Angeles.

Corden var í hlutverki Bellu og Stevens í hlutverki dýrsins, en óhætt er að segja að Corden hafi verið frekar ánægður með eigin framkomu.

Þar sem söngleikurinn er fluttur á gatnamótum þurftu leikararnir ítrekað að hlaupa undan bílum reglulega.


Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Corden fær leikara með sér í að flytja verk á umræddum gatnamótum. Í fyrra fékk hann Seth Rogen og Rose Byrne til að flytja Lion King.


Árið 2015 var það Grease sem varð fyrir valinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Bíó og sjónvarp / Sýndu Fríđu og dýriđ á fjölförnum gatnamótum
Fara efst