LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 18:08

Anya Shaddock sigurvegari Samfés

LÍFIĐ

Svona lítur Sherminator út í dag

 
Lífiđ
12:30 20. MARS 2017
Flottur á sínum tíma, en enn flottari í dag.
Flottur á sínum tíma, en enn flottari í dag.

Það muna eflaust margir eftir grínmyndunum American Pie en fyrsta myndin kom út árið 1999 og sló rækilega í gegn um allan heim.

Margir skemmtilegir karakterar voru í myndunum og má þar meðal annars nefna dreng sem kallaður var Sherminator, en í myndunum hét hann réttu nafni Chuck Sherman.

Karakterinn var leikinn af Chris Owen og átti hann að vera heldur misheppnaður bólugrafinn ungur drengur.

Hann negldi hlutverkið og sló í raun í gegn. Owen hefur eðlilega þroskast og elst töluvert. Nú eru liðin tæplega 18 ár síðan að fyrsta myndin kom út og hefur Owen breyst þó nokkuð í útliti eins og sjá má hér að neðan.


Svon lítur Owern út í dag.
Svon lítur Owern út í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Svona lítur Sherminator út í dag
Fara efst