SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Svona lítur liđ ársins hjá FIFA út

 
Fótbolti
17:57 11. JANÚAR 2016
Liđ árins fyrir utan Manuel Neuer sem komst ekki. Líklega veriđ ađ sýna Derrick í ţýska sjónvarpinu.
Liđ árins fyrir utan Manuel Neuer sem komst ekki. Líklega veriđ ađ sýna Derrick í ţýska sjónvarpinu. VÍSIR/GETTY

Leikmenn Barcelona og Real Madrid nánast fylltu lið ársins sem var tilkynnt á hófi FIFA í kvöld en Real á fjóra leikmenn og Barca átti jafnmarga menn í liðinu.

Aðeins Manuel Neuer, Thiago Silva og Paul Pogba koma ekki frá spænsku stórliðunum.

Síðar í kvöld verður svo tilkynnt um valið á bestu leikmönnum heims.

Lið ársins:

Manuel Neuer, Bayern München
Thiago Silva, PSG
Marcelo, Real Madrid
Sergio Ramos, Real Madrid
Dani Alves, Barcelona
Andres Iniesta, Barcelona
Luka Modric, Real Madrid
Paul Pogba, Juventus
Neymar, Barcelona
Lionel Messi, Barcelona
Cristiano Ronaldo, Real Madrid


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Svona lítur liđ ársins hjá FIFA út
Fara efst