Svona kemst ţú í gegnum erfiđasta ţynnkudag ćvinnar

 
Lífiđ
14:30 20. MARS 2017

Í Poppkasti vikunnar er farið yfir listina að komast í gegnum þynnkuna, en um þessar mundir eru margir að skemmta sér á árshátíðum um land allt.

Fréttir vikunnar verða á sínum stað og ber þar helst að nefna klæðnaður Ragnhildar Steinunnar á lokakvöldi Söngvakeppninnar, athugasemd Ágústu Evu um holdafar Manúelu Ósk Harðardóttur, listin að stunda magnað kynlíf með lítið typpi og margt fleira. 

Hér að ofan má hlusta á þátt vikunnar en þættirnir eru á dagskrá alla mánudaga hér á Lífinu

Poppkastið er hlaðvarpsþáttur á Vísi. Umsjónarmenn þáttarins eru Stefán Árni Pálsson (@stebboinn) og Hulda Hólmkelsdóttir (@huldaholm). Í þættinum er farið yfir víðan völl í dægurmálafréttum, farið yfir fréttir vikunnar auk þess sem Stefán og Hulda fá til sín góða gesti til að ræða dægurmálin. Hér að ofan má hlusta á átjánda þáttinn af Poppkastinu sem kemur út alla föstudaga á Vísi. Poppkastið er aðgengilegt í hinum ýmsu hlaðvarpsþjónustum, t.a.m. iTunes.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Svona kemst ţú í gegnum erfiđasta ţynnkudag ćvinnar
Fara efst