SUNNUDAGUR 22. JANÚAR NÝJAST 06:00

Svalahorniđ í Körfuboltakvöldi

SPORT

Svona fór frostleikurinn međ leikmenn

 
Sport
19:30 01. FEBRÚAR 2016
Fingurnir á Chancellor eru ekkert sérstaklega glćsilegir.
Fingurnir á Chancellor eru ekkert sérstaklega glćsilegir. MYND/INSTAGRAM

Það eru liðnar þrjár vikur frá einum kaldasta leik í sögu NFL-deildarinnar og leikmenn eru enn að jafna sig.

Þá tók Minnesota Vikings á móti Seattle Seahawks. Hitastigið fór í mínus 30 gráður meðan á leik stóð.

Ekki léku allir leikmenn með hanska og kuldinn tók svo sannarlega toll á leikmönnum.

Hinn grjótharði varnarmaður Seattle, Kam Chancellor, sýndi á Instagram hversu illa fingur hans fóru í leiknum. Hann er enn að jafna sig og virðist eiga nokkuð í land miðað við myndbandið hér að neðan.

Kanslarinn gat þó huggað sig við að hans lið vann þennan leik þó svo liðið færi reyndar ekki lengra en það að þessu sinni.


cold football facts... #iguannaskin #eww #Wildcardgame #Commitment #hardworkinghands

A video posted by Kameron Chancellor (@bambamkam) on


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Svona fór frostleikurinn međ leikmenn
Fara efst