FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:00

Ferrari sýnir klćrnar og fćr heimsmeistara

SPORT

Svíar rétt mörđu Slóvena eftir skelfilegan síđari hálfleik

 
Handbolti
21:38 16. JANÚAR 2016
Niclas Ekberg var međ fjögur mörk í kvöld.
Niclas Ekberg var međ fjögur mörk í kvöld. VÍSIR/GETTY

Svíar unnu góðan sigur, 23-21, á Slóvenum á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Póllandi um þessar mundir.

Svíar byrjuðu leikinn virkilega vel og náði góðum tökum á leiknum en staðan var 16-9 í hálfleik. Í síðari hálfleiknum kom allt annað slóvenskt lið til leiks og Svíar voru einnig í stökustu vandræðum.

Gott forskot sænska liðsins í hálfleik tryggði þeim að lokum nauman sigur, 23-21, en tæpara mátti það ekki standa.

Svíar skoruðu aðeins sjö mörk í síðari hálfleiknum. Niclas Ekberg gerði fjögur mörk fyrir Svía í kvöld en Matej Gaber var með fimm fyrir Slóvena.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Svíar rétt mörđu Slóvena eftir skelfilegan síđari hálfleik
Fara efst