Sverrir Ingi skorađi í tapi Granada

 
Fótbolti
19:17 19. MARS 2017
Sverrir Ingi skorađi en ţađ dugđi ekki til.
Sverrir Ingi skorađi en ţađ dugđi ekki til. VÍSIR/GETTY
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Sverrir Ingi Ingason skoraði mark Granada sem tapaði 3-1 fyrir Sporting Gijon í fallslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Sverrir Ingi skoraði fyrsta mark leiksins á 51. mínútu en afleitur sjö mínútna kafli Granada sem hófst þegar hálftími var til leiksloka tryggði Sporting sigurinn.

Granada féll niður í 19. sæti með tapinu en liðið er með 19 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir af deildinni. Sporting er í sætinu fyrir ofan Granada með 21 stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Sverrir Ingi skorađi í tapi Granada
Fara efst