Viðskipti erlent

Super Bowl: Þegar Statham og Gadot eru alltaf að eyðileggja veitingareksturinn þinn

Samúel Karl Ólason skrifar
Auglýsingar sem sýndar eru með Super Bowl eru þær dýrustu sem til eru í heiminum. Auglýsendur leggja því gífurlega mikið í framleiðslu þeirra. Niðurstaðan er margskonar auglýsingar sem fall misvel í kramið og þykja mis góðar.

Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum varðandi tækni.

Hvort sem það er Justin Bieber að fara yfir fagnaðarlæti í NFL, John Malkovitch að rífast við John Malkovitch eða Jason Statham og Gal Gadot að fara illa með kokk, þá er þessi flokkur mjög vel heppnaður.

Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.

GoDaddy – Good Morning Google – Google Home H&R Block - Future Intel – Brady Everyday Sprint – Car Squarespace – Calling Johnmalkovich.com T-Mobile - #Punished T-Mobile - #BagOfUnlimited T-Mobile - #UnlimitedMoves T-Mobile - #NSFWireless TurboTax – Humty Hospital Wix.com - #DisruptiveWorld

Tengdar fréttir

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.

Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49

Eins og svo oft áður eru Super Bowl auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×