Viðskipti erlent

Super Bowl: Gráir skuggar eru einungis 49

Samúel Karl Ólason skrifar
Auglýsingar sem sýndar eru með Super Bowl eru þær dýrustu sem til eru í heiminum. Auglýsendur leggja því gífurlega mikið í framleiðslu þeirra. Niðurstaðan er margskonar auglýsingar sem fall misvel í kramið og þykja mis góðar.

Í dag verður farið yfir allar Super Bowl auglýsingarnar hér á Vísi. Nú er komið að auglýsingum fyrir matvæli og veigar.

Eins og svo oft áður eru auglýsingarnar tilfinningaþrungnar og/eða fyndar, enda hvílir mikið á því að þær skili því sem þeim er ætlað.

Fyrir neðan auglýsingarnar má finna tengla inn á aðrar greinar um auglýsingarnar á Super Bowl.

Avecados From Mexico – Secret Society Bai Brands – Gentlemen Bud Light – Ghost Spuds Budweiser – Born The Hard Way Busch – Buschhhhh Coca Cola – Love Story Fiji Water – Nature's Gift KFC – Colonel Vs. Colonel King's Hawaiian – False Cabinet Lifewtr – Inspiration Drops Michelob Ultra – Our Bar Skittles – Romance Snickers – Old West Sprite – Tacos Wendy's – Cold Storage Wonderful Pistachios – Treadmill

Tengdar fréttir

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×