MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 06:00

Gefa ekki upp áćtlađ tap á landvinnslu HB Granda

FRÉTTIR

Sunna berst nćst í lok mars

 
Sport
21:01 08. FEBRÚAR 2017
Sunna keppti líka sinn fyrsta bardaga í Kansas City.
Sunna keppti líka sinn fyrsta bardaga í Kansas City. MYND/MJOLNIR.IS

Bardagakonan Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er búin að fá sinn næsta bardaga á atvinnumannaferlinum.

Hún mun berjast á Invicta FC 22 kvöldinu sem fram fer í Kansas City þann 25. mars. Þetta verður hennar annar bardagi síðan hún gerðist atvinnumaður.

Sunna vann yfirburðasigur gegn Ashley Greenway í sínum fyrsta bardaga á Invicta Fc 19.

Hún mun núna berjast við Mallory Martin sem er líka með einn atvinnumannabardaga á bakinu sem hún vann.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Sunna berst nćst í lok mars
Fara efst