MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Sunna ćfir međ UFC-stjörnu

 
Sport
23:15 03. MARS 2017
JoJo og Sunna í stuđi í Mjölnishöllinni í dag en ţar verđa ţćr ađ taka á ţví nćstu daga.
JoJo og Sunna í stuđi í Mjölnishöllinni í dag en ţar verđa ţćr ađ taka á ţví nćstu daga. VÍSIR/STEFÁN

Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir æfir af krafti þessa dagana enda á hún bardaga í Kansas City í lok mánaðarins.

Það verður annar atvinnumannabardagi Sunnu en hún vann sannfærandi sigur í sínum fyrsta bardaga.

Í gær kom til landsins skoska bardagastjarnan Joanne Calderwood og hún mun æfa með Sunnu í tíu daga. Þetta er í fjórða sinn sem Calderwood kemur til Íslands að æfa en hún og Sunna eru góðar vinkonur.

Calderwood er þrítugur Skoti sem var í Invicta á sínum tíma en þar er Sunna að berjast núna. Hún samdi við UFC í desember árið 2013 og er í sjöunda sæti á styrkleikalista UFC í strávigtinni.

Það mun því klárlega hjálpa Sunnu mikið að æfa með JoJo, eins og hún er kölluð, næstu daga og klárt að okkar kona mætir í toppformi til Bandaríkjanna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Sunna ćfir međ UFC-stjörnu
Fara efst