Sunderland rekur Johnson

 
Enski boltinn
20:18 11. FEBRÚAR 2016
Johnson í leik međ Sunderland.
Johnson í leik međ Sunderland. VÍSIR/GETTY

Enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland hefur rekið Adam Johnson en hann hefur játað á sig kynferðisbrot gegn barni.

Hann er á leið fyrir rétt á morgun vegna tveggja annarra ákæra um barnaníð þar sem hann neitar sök. Hann játaði að hafa sofið hjá 15 ára stúlku.

Johnson var í fyrstu settur í bann hjá félaginu er hann var handtekinn í mars í fyrra. Hann kom svo aftur inn í liðið á meðan málið var tekið fyrir.

Síðasti leikur hans fyrir félagið var gegn Liverpool þar sem hann skoraði í 2-2 jafntefli.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Sunderland rekur Johnson
Fara efst