MÁNUDAGUR 5. DESEMBER NÝJAST 23:57

Forsćtisráđherra Ítalíu segir af sér

FRÉTTIR

Sumarhúsalóđir á útsöluverđi

 
Innlent
00:01 03. JÚNÍ 2005

"Ef sumarhúsalóđ, á ţessum stađ, kostar ekki nema á tvö hundruđ og fimmtíu ţúsund krónur er ţađ spottprís," segir Sigurđur Sveinsson, löggiltur fasteignasali hjá fasteignasölunni Bakki.com á Selfossi. Hann segir ađ eins hektara lóđir í Grímsnes- og Grafningshreppi seljist á um tvćr til tvćr og hálfa milljón og landiđ á Úlfljótsvatni sé ekki síđra.

Hin nýja byggđ Orkuveitunnar og Klasa viđ Úlfljótsvatn á ađ rúma ađ minnsta kosti 600 sumarhús en jörđin var lögđ fram sem hlutafé í nýtt félag í eigu ađilanna fyrir hundrađ og fimmtíu milljónir króna. Í hluthafasamkomulagi milli félaganna kemur fram ađ gert sé ráđ fyrir ţví ađ lóđirnar sem byggjast eiga, verđi um hálfur hektari ađ stćrđ. Ţannig má ćtla ađ hver lóđ sé ađ jafnađi um tvö hundruđ og fimmtíu ţúsund króna virđi en ţađ getur veriđ breytilegt eftir stćrđ og legu hverrar lóđar.

Guđmundur Ţóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar, segir ađ ákvörđun um verđ fyrirtćkisins hafi veriđ ákveđiđ eftir mat Magnúsar Leópoldssonar fasteignasala. "Ţađ var miđađ viđ ţađ verđ sem hefur veriđ í gangi ţarna undanfariđ." Magnús segir ađ verđmćtaaukningin á landinu verđi til ţegar landiđ verđi ţróađ og ţađ skipulagt međ Klasa sem sé fyrirtćki sem búi yfir ţekkingu. "Viđ hefđum auđvitađ getađ stađiđ í ţví sjálfir ađ skipuleggja og selja landiđ en teljum réttara ađ leita til ađila sem hafa sérţekkingu á ţessu sviđi," segir Guđmundur.

Hann gefur lítiđ fyrir ţá ađferđ ađ bera saman verđ sumarhúsalóđa međ ţessum hćtti. "Viđ hefđum sjálfir getađ sett nokkur hundruđ milljónir í ţađ ađ búa til vegi, byggja bryggju og svo framvegis og hver lóđ hefđi ţá orđiđ meira virđi. Viđ höfum ákveđiđ ađ gera ţađ ekki og ćtlum ađ láta ađra í ţessa vinnu og ţannig búum viđ til verđmćti en tökum ekki einir áhćttuna ađ ţví ţar sem viđ höfum fagađila međ okkur í ţessu verkefni," segir Guđmundur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Sumarhúsalóđir á útsöluverđi
Fara efst