FIMMTUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 23:36

1.700 foringjar í tyrkneska hernum leystir frá störfum

FRÉTTIR

Stuđningsmenn United fögnuđu međ Phil Jones eftir leikinn - Myndband

 
Enski boltinn
23:15 17. JANÚAR 2016
Mikil stemning eftir leikinn í dag.
Mikil stemning eftir leikinn í dag. VÍSIR

Manchester United vann góðan sigur á erkifjendunum í Liverpool, 1-0, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag en Wayne Rooney skoraði eina mark leiksins.

Það vakti athygli að þeir Marcos Rojo, Phil Jones og Michael Carrick, leikmenn United, voru allir mættir í stúkuna og horfðu á leikinn með hörðustu stuðningsmönnum liðsins.

Eftir leikinn gripu nokkrir þeirra Phil Jones og fögnuðu eins og óðir menn með varnarmanninum.

Sungu þeir allir saman söng sem vísaði í það að Phil Jones hefði unnið einn Englandsmeistaratitil en Steven Gerrard, goðsögn hjá Liverpool, ekki neinn. Myndband af atvikinu má sjá hér að neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Stuđningsmenn United fögnuđu međ Phil Jones eftir leikinn - Myndband
Fara efst