LAUGARDAGUR 25. FEBRÚAR NÝJAST 09:00

Ţjónusta á forsendum ţolenda ofbeldis

FRÉTTIR

Stuđningsmenn Buffalo ţeir drukknustu í NFL-deildinni

 
Sport
22:30 04. JANÚAR 2016

Menn mæla allt í Bandaríkjunum. Líka hversu drukknir áhorfendur eru á NFL-leikjum.

Það kemur engum á óvart sem fylgst hefur með í vetur að stuðningsmenn Buffalo Bills skuli toppa þennan lista. Bills-mafían, eins og stuðningsmennirnir kalla sig, hefur verið ævintýralega drukkin í vetur.

Ótrúleg myndbönd af uppátækjum stuðningsmannanna í hinu svokallaða „Tailgate“ á bílastæðinu fyrir leik hafa vakið mikla athygli. Sjá má brot af því besta í myndbandinu hér að ofan. Atvikið í lok myndbandsins er ekkert minna en óborganlegt.

Stuðningsmenn Detroit taka silfrið í þessari vafasömu keppni en stuðningsmenn Philadelphiu verða að sætta sig við brons að þessu sinni.

Minnsta drykkjan er aftur á móti í Cincinnati.


Svona rađast ţetta nú upp eftir drykkju í NFL-deildinni.
Svona rađast ţetta nú upp eftir drykkju í NFL-deildinni.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Stuđningsmenn Buffalo ţeir drukknustu í NFL-deildinni
Fara efst