Fótbolti

Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Frábær stemming er á Dam-torginu í miðbæ Amsterdam þessa stundina en þar eru stuðningsmenn íslenska landsliðsins að hita upp fyrir leik liðsins gegn Holland í undankeppni EM 2016 í kvöld. Talið er að rúmlega 3000 íslendingar verði á vellinum í kvöld.

Íslenskir stuðningsmenn eru fjölmennir á torginu og hafa látið vel í sér heyra undanfarna daga.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins náði þessum myndum sem sjá mér hér fyrir ofan en þá má sjá myndband af torginu sem stuðningsmaður íslenska landsliðsins, Friðrik Ármann Guðmundsson, tók á torginu.

The Amsterdam Saga - Chapter Four. Þetta verður eitthvað!

Posted by Friðrik Ármann Guðmundsson on Thursday, 3 September 2015
Frá Dam-torginu í dag.Vísir/Valli

Tengdar fréttir

Ásgeir Sigurvinsson síðastur til að skora í Hollandi

Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×