LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 23:31

Ráđherrann sem reyndi ađ bjarga lögreglumanninum heiđrađur

FRÉTTIR

Strákarnir mćttir á ćfingu | Myndir

 
Handbolti
17:00 18. JANÚAR 2016
Er einhver međ númeriđ hjá Heimi Hallgríms? Bjöggi er klár í fótbolta EM nćsta sumar.
Er einhver međ númeriđ hjá Heimi Hallgríms? Bjöggi er klár í fótbolta EM nćsta sumar. VÍSIR/VALLI

Strákarnir okkar eru nú mættir í Spodek-höllina að hrista úr sér svekkelsið eftir tapið gegn Hvíta-Rússlandi.

Þeir eru búnir að vera að funda upp á hóteli, spjalla saman og hjálpa hvor öðrum að læra af þeim leik. Þeir ætla sér að koma brjálaðir í leikinn gegn Króatíu á morgun.

Þeir virðast vera að komast yfir tapið í gær því það örlaði á einstaka brosi á mönnum.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari 365, smellti nokkrum myndum af strákunum sem má sjá hér að neðan.


Fyrirliđinn stýrđi upphitun.
Fyrirliđinn stýrđi upphitun. VÍSIR/VALLI


Ţjálfararnir fara yfir stöđuna.
Ţjálfararnir fara yfir stöđuna. VÍSIR/VALLI


Strákarnir mćttir á ćfingu | Myndir
VÍSIR/VALLI


Smá reynsla á ţessari mynd.
Smá reynsla á ţessari mynd. VÍSIR/VALLI


Fótboltinn endađi 0-0 í tilţrifalitlum leik.
Fótboltinn endađi 0-0 í tilţrifalitlum leik. VÍSIR/VALLI


Alexander sleppti fótboltanum enda mikiđ álag á honum og hann meiddur.
Alexander sleppti fótboltanum enda mikiđ álag á honum og hann meiddur. VÍSIR/VALLI


Strákarnir mćttir á ćfingu | Myndir
VÍSIR/VALLI


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Strákarnir mćttir á ćfingu | Myndir
Fara efst