SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 01:06

Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öđru sćtinu

SPORT

Strákarnir bćttu eigiđ markamet á EM

 
Handbolti
10:00 18. JANÚAR 2016
Aron Pálmarsson var í strangri gćslu í leiknum í gćr.
Aron Pálmarsson var í strangri gćslu í leiknum í gćr. VÍSIR/VALLI

Aldrei hafa verið fleiri mörk skoruð í einum leik á Evrópumeistaramóti í handbolta en í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær.

Alls voru 77 mörk skoruð en Hvíta-Rússlandi hafði sigur í æsispennandi leik, 39-38.

Sjá einnig: Varnarleysi í Katowice

Ísland átti reyndar gamla metið líka en það var á EM 2010 í Austurríki er strákarnir okkar gerðu ótrúlegt jafntefli við heimamenn, 37-37, eftir að hafa misst niður þriggja marka forystu á lokamínútu leiksins.

Noregur vann Króatíu í hinum leik gærdagsins í B-riðli sem þýðir að öll lið í riðlinum eru nú með tvö stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Strákarnir bćttu eigiđ markamet á EM
Fara efst