MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 12:38

Navalny dćmdur til fangelsisvistar

FRÉTTIR

Strákarnir bćttu eigiđ markamet á EM

 
Handbolti
10:00 18. JANÚAR 2016
Aron Pálmarsson var í strangri gćslu í leiknum í gćr.
Aron Pálmarsson var í strangri gćslu í leiknum í gćr. VÍSIR/VALLI

Aldrei hafa verið fleiri mörk skoruð í einum leik á Evrópumeistaramóti í handbolta en í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í gær.

Alls voru 77 mörk skoruð en Hvíta-Rússlandi hafði sigur í æsispennandi leik, 39-38.

Sjá einnig: Varnarleysi í Katowice

Ísland átti reyndar gamla metið líka en það var á EM 2010 í Austurríki er strákarnir okkar gerðu ótrúlegt jafntefli við heimamenn, 37-37, eftir að hafa misst niður þriggja marka forystu á lokamínútu leiksins.

Noregur vann Króatíu í hinum leik gærdagsins í B-riðli sem þýðir að öll lið í riðlinum eru nú með tvö stig.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Strákarnir bćttu eigiđ markamet á EM
Fara efst