ŢRIĐJUDAGUR 28. FEBRÚAR NÝJAST 07:35

Ábyrgđarlaust dómsvald

SKOĐANIR

Strákarnir ćfa í geimskipinu

 
Handbolti
10:30 14. JANÚAR 2016
Höllin glćsilega og frumlega.
Höllin glćsilega og frumlega.

Strákarnir okkar komu til Katowice í Póllandi í gærkvöld og taka æfingu í keppnishöllinni í dag.

Höllinn heitir „Spodek“ eða „saucer“ á ensku. Það þýðir fljúgandi furðuhlutur eða geimskip. Húsið lítur því út eins og geimskip. Ákaflega skemmtilegt hús og glæsilegt að innan sem utan.

Hér er pláss fyrir 11.500 áhorfendur. Húsið var opnað árið 1971 og tekið í gegn 2011. Það er notað fyrir íþróttaviðburði og tónleika.

Æfing stendur nú yfir í geimskipinu og Vísir mun koma með myndir og viðtöl síðar í dag.

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Strákarnir ćfa í geimskipinu
Fara efst