LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 18:45

„Hvađ varđ um loforđiđ eftir ađ Borgunarhneyksliđ kom upp?"

VIĐSKIPTI

Stórleikur Rooney dugđi ekki til | Sjáđu mörkin

 
Enski boltinn
22:15 12. JANÚAR 2016

Wayne Rooney vaknaði loksins til lífsins í liði Man. Utd í kvöld. Átti stórleik en Man. Utd náði samt ekki að vinna Newcastle sem er í fallsæti.

Rooney skoraði tvö mörk og gaf eina stoðsendingu í 3-3 jafnteflisleg. Paul Dummet skoraði jöfnunarmark Newcastle á 90. mínútu.

Leikurinn var afar fjörugur og bæði lið skoruðu úr vítaspyrnum.

Úrslitin enn einn skellurinn fyrir stjóra United, Louis van Gaal, en lið hans féll niður í sjötta sæti og Newcastle er enn í fallsæti.


Lingard kemur Man. Utd í 0-2.

Wijnaldum minnkar muninn fyrir Newcastle.

Mitrovic jafnar úr víti.

Rooney kemur Man. Utd í 2-3.

Dummett jafnar á 90. mínútu.
  • Bein lýsing
  • Liđin
  • TölfrćđiDeila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Stórleikur Rooney dugđi ekki til | Sjáđu mörkin
Fara efst