Erlent

Stórhættulegt gen uppgötvað

MYND/GETTY
Tiltekin stökkbreyting á erfðaefni getur aukið líkurnar á myndum blöðruhálskrabbameins.

Karlmenn sem bera þetta gen ættu að fá læknisaðstoð eins snemma og mögulegt er.

Það er hópur breskra vísindamanna sem greinir frá þessu í dag. Í rannsóknarniðurstöðum þeirra kemur fram að einn af hverjum hundrað karlmönnum bera þetta stökkbreytta gen.

Það getur flýtt myndum blöðruhálskrabbameins ásamt öðrum tegundum krabbameins og minnkað lífslíkur karlmanna verulega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×