SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 14:11

Segir ađ landsliđsferli Rooney sé ekki lokiđ

SPORT

Stólarnir misstu 2. sćtiđ og mćta Keflavík

 
Körfubolti
21:11 09. MARS 2017
Sveinbjörn Claessen og félagar mćta Stjörnunni í 8-liđa úrslitum.
Sveinbjörn Claessen og félagar mćta Stjörnunni í 8-liđa úrslitum. VÍSIR/ANTON
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Nú er ljóst hvaða lið mætast í fyrstu umferð úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta.

Deildarmeistarar KR mæta Þór Ak.

Stjarnan stal 2. sætinu af Tindastóli og mætir ÍR sem komst í úrslitakeppnina í fyrsta sinn síðan 2011.

Stólarnir kljást við Keflvíkinga og Grindavík og Þór Þ. eigast við.

Þessi lið mætast í 8-liða úrslitum:
KR (1.) - Þór Ak. (8.)
Stjarnan (2.) - ÍR (7.)
Tindastóll (3.) - Keflavík (6.)
Grindavík (4.) - Þór Þ. (5.)


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Stólarnir misstu 2. sćtiđ og mćta Keflavík
Fara efst