Lífið

Stjörnurnar fjölmenntu á Ræmuna

Guðrún Jóna Stefánsdóttir skrifar
Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman var frumsýnd í Borgarleikhúsinu.
Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. vísir/Eyþór
Fjöldi fólks var saman kominn í gær þegar sýningin Ræman í leikstjórn Dóru Jóhannsdóttur var frumsýnd í Borgarleikhúsinu. Ræman fjallar um þrjá starfsmenn í gömlu „költ“ kvikmyndahúsi.


Tengdar fréttir

Allir að skíta á sig yfir nýja efninu

Uppistandshópurinn Mið-Ísland frumsýnir í kvöld í Þjóðleikhúskjallaranum sína nýjustu sýningu sem ber heitið Mið-Ísland að eilífu. Grínistinn Halldór Laxness Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, er spenntur fyrir nýju sýningunni en líka töluvert stressaður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×