MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 23:30

Höfnunin í Blóđbankanum vakti mig

SPORT

Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning

Innlent
kl 08:38, 03. mars 2014
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, hafa horft á bak talsverđu fylgi frá kosningum.
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, hafa horft á bak talsverđu fylgi frá kosningum. FRÉTTABLAĐIĐ/GVA
Brjánn Jónasson skrifar:

Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur minnkað úr 30,5 prósentum í 26,8 prósent á síðasta mánuði samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 13,9 prósent styðja Framsóknarflokkinn.

Samanlagt styðja því 40,7 prósent kjósenda stjórnarflokkana tvo. Yrðu niðurstöður kosninga í takt við þetta fengju þeir samtals 26 þingmenn, en eru með 38 þingmenn í dag. Til að halda þingmeirihluta þyrftu þeir að hafa 32 þingmenn af 63, sex fleiri en þeir fengju yrði gengið til kosninga nú.


Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar, og Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stýra jafn stórum flokkum samkvćmt könnuninni.
Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar, og Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stýra jafn stórum flokkum samkvćmt könnuninni. FRÉTTABLAĐIĐ/DANÍEL

Björt framtíð og Samfylkingin mælast nú með nær sama fylgi á landsvísu samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Báðir flokkarnir mælast með stuðning um 18 prósenta kjósenda, en stuðningur við Bjarta framtíð mælist á uppleið á meðan fylgi Samfylkingarinnar hefur dalað undanfarið.

Alls myndu 18,4 prósent kjósenda merkja við A fyrir Bjarta framtíð yrði gengið til kosninga nú samkvæmt könnuninni. Stuðningur við flokkinn hefur tekið kipp frá síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, en hann mældist 13,5 prósent í lok janúar. Kjörfylgi Bjartrar framtíðar í síðustu kosningum var 8,2 prósent og hefur fylgið því meira en tvöfaldast síðan.
Kæmi þetta fylgi upp úr kjörkössunum tvöfaldaðist fjöldi þingmanna Bjartrar framtíðar og færi í 12, en flokkurinn er með sex þingmenn í dag.

Samfylkingin er á sama róli þegar kemur að fylgi, en sækir ekki í sig veðrið nema síður sé. Flokkurinn mælist með um 18 prósenta stuðning í könnuninni, en 20,2 prósent í lok janúar. 

Fylgið er engu að síður vel yfir 12,9 prósenta kjörfylginu, og myndi skila flokknum 12 þingmönnum, en samfylkingarþingmennirnir eru níu í dag.


Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkurinn, með 26,8 prósenta fylgi, nær sama fylgi og kom upp úr kjörkössunum í síðustu kosningum. Fylgi flokksins hefur minnkað talsvert á síðasta mánuði, en 30,5 prósent sögðust styðja flokkinn í lok janúar.
Flokkurinn myndi tapa tveimur þingsætum yrði þetta niðurstaða kosninga, og fá 17 þingmenn kjörna.

Fylgi hins stjórnarflokksins, Framsóknarflokksins, er komið á kunnuglegar slóðir. Um 13,9 prósent styðja flokkinn nú, og hefur hann tapað meira en tíu prósentustigum frá kosningum, þegar 24,4 prósent greiddu honum atkvæði sitt. Fylgi Framsóknar er nú nærri því sem það var í frá árinu 2009 út árið 2012.

Framsókn myndi tapa meira en helmingi þingmanna sinna ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni, fengi níu menn kjörna en er með 19 í dag.

Litlar breytingar mælast á fylgi Vinstri grænna. Um 11,3 prósent myndu kjósa flokkinn í dag samkvæmt könnuninni, heldur fleiri en í síðasta mánuði, en fylgið er aðeins örlitlu hærra en kjörfylgið eftir fjögur erfið ár í ríkisstjórn. Flokkurinn er með sjö þingmenn og myndi halda þeim í kosningum í dag samkvæmt könnuninni.

Stuðningur við Pírata mælist nú í fyrsta skipti með tveggja stafa tölu. Alls segjast 10,2 prósent myndu kjósa Pírata yrði gengið til kosninga nú, en 9,2 prósent voru sömu skoðunar í síðasta mánuði. Píratar hafa samkvæmt þessu tvöfaldað 5,1 prósents kjörfylgi sitt og fengju sex þingmenn í stað þriggja nú yrði gengið til kosninga í dag.


Aðferðafræðin

Hringt var í 1.309 manns þar til náðist í 805 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 26. og 27. febrúar. Svarhlutfallið var 61,5 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Ef ekki fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var spurt Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn, eða einhvern annan flokk? Það er gert í samræmi við aðferðafræði sem þróuð var á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Alls tóku 65,5 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 31. ágú. 2014 22:33

Hvetja Bandaríkjamenn til ađ senda Úkraínumönnum vopn

Bandarískir öldungadeildarţingmenn hafa kallađ eftir ađ Bandaríkjastjórn sendi vopn til Úkraínu í ţeim tilgangi ađ ađstođa úkraínska herinn í baráttu sinni gegn "innrás Rússa“. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 21:12

Gekk á nýju hrauni

"Ég verđ ţeirri stund fegnastur ţegar viđ förum héđan burtu eftir smá stund“, sagđi Óskar Bjartmarz yfirlögregluţjónn ţegar fréttamönnum var fylgt ađ nýja hrauninu. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 20:08

Ţađ má búast viđ hverju sem er

Hraungos sem hófst norđan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en ţađ er taliđ allt ađ 50 sinnum stćrra en gosiđ sem var ţar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt ađ spá fyrir um framhaldiđ en segj... Meira
Innlent 31. ágú. 2014 20:00

Nýjasti hluti Íslands

Fréttamađur Stöđvar 2 fékk lögreglufylgd ađ gosstöđvunum í gćr til ađ líta hiđ nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 18:54

Brjálađ ađ gera hjá Neyđarlínunni

Alls bárust 324 mál á borđ ţeirra í dag Meira
Innlent 31. ágú. 2014 18:47

37 útköll vegna vatnsleka

Dagurinn hefur veriđ mjög erilsamur hjá slökkviliđi höfuđborgarsvćđisins. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 18:05

Sjötíu metra háir gosstrókar

Vísindamenn óttast ađ gos opnist annars stađar. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 16:46

Verulegur sandstormur víđa

Samkvćmt Veđurstofu Íslands er búist viđ stormi víđa um land međ snörpum vindhviđum viđ fjöll. Ţá er jafnframt búist viđ mikilli úrkomu á suđausturlandi og er hćtt viđ skriđum á ţeim slóđum. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 15:52

Ólafur Ţór kominn í leitarnar

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu lýsir eftir Ólafi Ţór Ólafssyni, 27 ára. Hann er klćddur í svar bláum víđum íţróttabuxum, grárri hettupeysu og opnum sandölum. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 15:20

Pavel steig niđur í litla sundlaug

"Ég var ađ sýna félaga mínum húsiđ í morgun, labbađi inn og tók ekki eftir neinu. Svo steig ég niđur og beint ofan í litla sundlaug,“ segir körfuknattleiksmađurinn Pavel Ermolinskij. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 15:17

Ađgerđir enn á hćttustigi

Ekki ţykir ástćđa til ađ lýsa yfir neyđarstigi almannavarna ađ svo stöddu. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 15:13

Réđst á konu fyrir utan Bar 11: „Sucker punched me in the center of my face“

"Ég er mjög niđurdregin enda hef ég notiđ síđustu tveggja mánađa á Íslandi og vil ekki ađ ţetta atvik eyđileggi minningar mínar héđan,“ segir Rosalie Smith. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 14:35

Áttfaldur lottópottur gekk út í gćr

Tvćr vinningshafar hlutu rúmlega 53 milljónir hvor fyrir sig. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 13:53

Heimsótti gíginn í Holuhrauni í gćr

"Svona eftir á er mađur frekar skelkađur,“ segir Kristján Már Unnarsson, fréttamađur Stöđvar tvö. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 13:41

Herjólfur í basli vegna veđurs

Ófćrt er til Landeyjahafnar vegna ölduhćđar sem var 5,5 metrar klukkan 11. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 13:17

Heldur ekki vatni yfir frammistöđu slökkviliđsmanna

Steingerđur Ţórisdóttir, íbúi í Samtúni í póstnúmeri 105 í Reykjavík, segir slökkviliđsmenn á höfuđborgarsvćđinu eiga afar mikiđ hrós skiliđ fyrir frammistöđu sína í dag. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 13:15

Stefán kveđur lögregluna í dag

Stefán Eiríksson lögreglustóri hefur störf sem sviđstjóri velferđarsviđs Reykjavíkurbogar á morgun. Samkvćmt ákvörđun bogarráđs er hann ráđinn frá 1. september. Stefán hefur starfađ sem lögreglustjór... Meira
Innlent 31. ágú. 2014 12:48

Míglekur á Landspítalanum

Víđa lekur í storminum á höfuđborgarsvćđinu og finnur starfsfólk Landspítalans fyrir ţví. Fötum hefur veriđ komiđ upp víđa á göngum spítalans vegna vatnsleka. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 12:30

„Svipađ ađ stćrđ og stćrstu gosin í Kröflueldunum“

Magnús Tumi Guđmundsson jarđeđlisfrćđingur segir gosiđ sem hófst nú í morgun ţađ stćrsta í ţessari hrinu. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 12:23

Allt á floti í Kópavogi

Gísli Sigurđur, íbúi í Kópavogi, fór á stjá í morgun og tók međfylgjandi myndband sem lýsir vel vatnsmagninu á götum Kópavogar. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 12:01

„Mjög fallegt sprungugos“

Ţorbjörg Ágústsdóttir doktorsnemi í jarđeđlisfrćđi var međal ţeirra fyrstu á eldstöđvarnar í Holuhrauni í morgun. Hún segir gosiđ afar fallegt og ađ hraunflćđiđ sé töluvert meira en í gosinu á föstuda... Meira
Innlent 31. ágú. 2014 11:41

Hćgt ađ fylgjast međ gosinu á vefnum

Vefmyndavél Mílu á Bárđarbungu fylgist grannt međ gosinu í Holuhrauni. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 11:25

Innanlandsflug liggur niđri vegna óveđurs

Frekari upplýsingar liggja fyrir um fimm. Gos í Holuhrauni hefur engin áhrif á flugumferđ. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 11:08

Slökkviliđ hefur ekki undan útköllum

Neyđarlínan biđlar til almennings ađ hreinsa vel frá niđurföllum svo ađ rigningarvatn komist örugglega niđur. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 09:08

Vísindamenn farnir frá Holuhrauni vegna veđurs

Nú er eingöngu fylgst međ gosinu úr vefmyndavélum á svćđinu en Vísindamannaráđ Almannavarna fundar klukkan tíu um framvindu málsins. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning
Fara efst