MIĐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST NÝJAST 07:54

Komu línubáti til ađstođar

FRÉTTIR

Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning

Innlent
kl 08:38, 03. mars 2014
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, hafa horft á bak talsverđu fylgi frá kosningum.
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, hafa horft á bak talsverđu fylgi frá kosningum. FRÉTTABLAĐIĐ/GVA
Brjánn Jónasson skrifar:

Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur minnkað úr 30,5 prósentum í 26,8 prósent á síðasta mánuði samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 13,9 prósent styðja Framsóknarflokkinn.

Samanlagt styðja því 40,7 prósent kjósenda stjórnarflokkana tvo. Yrðu niðurstöður kosninga í takt við þetta fengju þeir samtals 26 þingmenn, en eru með 38 þingmenn í dag. Til að halda þingmeirihluta þyrftu þeir að hafa 32 þingmenn af 63, sex fleiri en þeir fengju yrði gengið til kosninga nú.


Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar, og Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stýra jafn stórum flokkum samkvćmt könnuninni.
Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar, og Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stýra jafn stórum flokkum samkvćmt könnuninni. FRÉTTABLAĐIĐ/DANÍEL

Björt framtíð og Samfylkingin mælast nú með nær sama fylgi á landsvísu samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Báðir flokkarnir mælast með stuðning um 18 prósenta kjósenda, en stuðningur við Bjarta framtíð mælist á uppleið á meðan fylgi Samfylkingarinnar hefur dalað undanfarið.

Alls myndu 18,4 prósent kjósenda merkja við A fyrir Bjarta framtíð yrði gengið til kosninga nú samkvæmt könnuninni. Stuðningur við flokkinn hefur tekið kipp frá síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, en hann mældist 13,5 prósent í lok janúar. Kjörfylgi Bjartrar framtíðar í síðustu kosningum var 8,2 prósent og hefur fylgið því meira en tvöfaldast síðan.
Kæmi þetta fylgi upp úr kjörkössunum tvöfaldaðist fjöldi þingmanna Bjartrar framtíðar og færi í 12, en flokkurinn er með sex þingmenn í dag.

Samfylkingin er á sama róli þegar kemur að fylgi, en sækir ekki í sig veðrið nema síður sé. Flokkurinn mælist með um 18 prósenta stuðning í könnuninni, en 20,2 prósent í lok janúar. 

Fylgið er engu að síður vel yfir 12,9 prósenta kjörfylginu, og myndi skila flokknum 12 þingmönnum, en samfylkingarþingmennirnir eru níu í dag.


Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkurinn, með 26,8 prósenta fylgi, nær sama fylgi og kom upp úr kjörkössunum í síðustu kosningum. Fylgi flokksins hefur minnkað talsvert á síðasta mánuði, en 30,5 prósent sögðust styðja flokkinn í lok janúar.
Flokkurinn myndi tapa tveimur þingsætum yrði þetta niðurstaða kosninga, og fá 17 þingmenn kjörna.

Fylgi hins stjórnarflokksins, Framsóknarflokksins, er komið á kunnuglegar slóðir. Um 13,9 prósent styðja flokkinn nú, og hefur hann tapað meira en tíu prósentustigum frá kosningum, þegar 24,4 prósent greiddu honum atkvæði sitt. Fylgi Framsóknar er nú nærri því sem það var í frá árinu 2009 út árið 2012.

Framsókn myndi tapa meira en helmingi þingmanna sinna ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni, fengi níu menn kjörna en er með 19 í dag.

Litlar breytingar mælast á fylgi Vinstri grænna. Um 11,3 prósent myndu kjósa flokkinn í dag samkvæmt könnuninni, heldur fleiri en í síðasta mánuði, en fylgið er aðeins örlitlu hærra en kjörfylgið eftir fjögur erfið ár í ríkisstjórn. Flokkurinn er með sjö þingmenn og myndi halda þeim í kosningum í dag samkvæmt könnuninni.

Stuðningur við Pírata mælist nú í fyrsta skipti með tveggja stafa tölu. Alls segjast 10,2 prósent myndu kjósa Pírata yrði gengið til kosninga nú, en 9,2 prósent voru sömu skoðunar í síðasta mánuði. Píratar hafa samkvæmt þessu tvöfaldað 5,1 prósents kjörfylgi sitt og fengju sex þingmenn í stað þriggja nú yrði gengið til kosninga í dag.


Aðferðafræðin

Hringt var í 1.309 manns þar til náðist í 805 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 26. og 27. febrúar. Svarhlutfallið var 61,5 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Ef ekki fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var spurt Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn, eða einhvern annan flokk? Það er gert í samræmi við aðferðafræði sem þróuð var á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Alls tóku 65,5 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 20. ágú. 2014 07:54

Komu línubáti til ađstođar

Vélin bilađi í stórum 300 tonna línubáti ţar sem hann var staddur úti af Snćfellsnesi undir morgun. Skipstjórinn óskađi eftir ađstođ og var björgunarskip Landsbjargar frá Rifi sent út og er nú međ lín... Meira
Innlent 20. ágú. 2014 06:58

Rýmingu lokiđ - TF SIF flaug yfir jökulinn

Rýmingu af hálendinu norđan Dyngjujökuls, ţar sem Almannavarnir lýstu yfir hćttuástandi í gćr, lauk upp úr miđnćtti, en eitthvađ á annađ hundrađ manns voru á svćđinu í gćr. Ţar á međal voru ţeir sem ... Meira
Innlent 19. ágú. 2014 23:32

Bćjarstjóri međ tvćr milljónir á mánuđi

Gunnar Einarsson, bćjarstjóri í Garđabć, er međ tćplega 1,8 milljónir króna í mánađarlaun ađ frátöldum aukagreiđslum fyrir fundarsetu. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 21:47

Reykjavík Síđdegis: Erlendir ferđamenn reyna ađ bera fram „Bárđarbunga“

Jói K. rćddi viđ nokkra ferđamenn hjá Hörpu í dag og athugađi međ framburđinn á eldstöđinni sem er á allra vörum ţessa dagana. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 21:24

Björgunarsveitir sćkja tvćr konur á Kristínartinda

Konurnar eru í góđu símasambandi og gátu gefiđ nokkuđ góđa lýsingu á stađsetningu sinni. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 20:57

Meint kynferđisbrot á Akureyri: Hćstiréttur stađfestir gćsluvarđhald

Sá grunađi, karlmađur á ţrítugsaldri, á ađ hafa brotiđ gegn tveimur átta ára drengjum. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 20:00

Kvika talin streyma inn í eldstöđina af miklu afli

Almannavarnir lýstu í kvöld yfir hćttustigi norđan Dyngjujökuls og hafa ákveđiđ ađ hálendiđ ţar verđi rýmt. Mikiđ magn kviku er taliđ streyma upp í Bárđarbungueldstöđina. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 18:24

Hćttustigi almannavarna lýst yfir vegna jarđhrćringa

Ákveđiđ hefur veriđ ađ loka og rýma hálendiđ norđan Dyngjujökuls. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 18:23

Sextíu og fimm vćndismál bíđa afgreiđslu

Lögreglu hafa borist 68 mál vegna vćndiskaupa ţađ sem af er árinu og hafa sex manns hlotiđ fangelsisdóma í tengslum viđ kaup á vćndi síđan ţau voru gerđ refsiverđ. Fleiri brot liggja ađ baki hjá ţeim ... Meira
Innlent 19. ágú. 2014 18:18

Ákćran gegn Gísla Frey í heild sinni

Hann er ákćrđur fyrir brot gegn ţagnarskyldu í starfi sínu sem ađstođarmađur innanríkisráđherra. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 16:35

Fćreyski bjórrisinn svarar Ölgerđinni fullum hálsi

"Málatilbúnađur ţeirra stendur á brauđfótum,“ segir Einar Waag hjá Föroya bjór í samtali viđ Vísi. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 15:49

Kortlagđi skjálftana í Bárđarbungu í ţrívídd

Bćring Gunnar Steinţórsson hefur sett upp vefsíđu sem sýnir virknina í Bárđarbungu í ţrívídd. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 15:09

Vefmyndavél komiđ fyrir á Vađöldu

Míla hefur sett upp vefmyndavél á Vađöldu til ađ fylgjast međ ţróun mála viđ Bárđarbungu. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 15:06

Bađ fyrir stjórnendum RÚV: "Ţetta sýnir ađ bćnin virkar“

Svanhildur Hákonardóttir mćtti fyrir misskilning í bćnastund fyrir utan Útvarpshúsiđ í gćr. Bćnastundin átti ađ vera á föstudag. Svanhildur gerđi ţađ besta úr stöđunni og mćtti svo aftur í dag. Hún se... Meira
Innlent 19. ágú. 2014 15:01

Lýst eftir Sigríđi Hrafnhildi

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu lýsir eftir Sigríđi Hrafnhildi Jónsdóttur, 61 árs. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 14:52

Allt önnur stađa en í gosinu í Eyjafjallajökli

Guđjón Arngrímsson segir ađ Icelandair hafi borist fjölmargar fyrirspurnir frá farţegum vegna stöđunnar. Hins vegar hafa afbókanir ekki veriđ fleiri en allajafna. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 14:16

„Starfsfólk Ríkisútvarpsins hefur lagt viđ hlustir“

Útvarpsstjórinn hefur tekiđ ţá ákvörđun ađ halda áfram međ Orđ kvöldsins og Morgunbćn. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 14:04

Sigmundur Davíđ um bćnir á RÚV: „Amen“

Forsćtisráđherra fjallar um ákvörđun útvarpsstjóra. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 13:36

Viđbúnađarstig áfram appelsínugult

Ákveđiđ hefur veriđ ađ breyta ekki viđvörunarstigi fyrirflugmálayfirvöld vegna jarđhrćringanna í og viđ Bárđarbungu. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 13:29

Bćnirnar verđa áfram á RÚV

Magnús Geir Ţórđarson, útvarpsstjóri, hefur tekiđ ţá ákvörđun ađ halda áfram međ dagskráliđina Orđ kvöldsins og Morgunbćn á Rás 1. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 12:59

Skođa hvort hćkka ţurfi viđbúnađarstig

"Ţessi atburđur er orđinn mjög langur og mikiđ af skjálftum,“ segir Víđir Reynisson hjá almannavörnum. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 12:48

Ábyrgđin hefur veriđ fćrđ yfir á flugrekendur

Ábyrgđin á ţví ađ fljúga ţar sem hćtta getur veriđ á eldfjallaösku í lofti, verđur fćrđ frá flugmálayfirvöldum yfir á flugrekendurna sjálfa samkvćmt nýrri reglugerđ Alţjóđa flugmálastofnunarinnar, sem... Meira
Innlent 19. ágú. 2014 12:24

Skjálftarnir viđ Bárđarbungu á tíu sekúndum

Ţađ er forritarinn og hönnuđurinn Aitor García Rey sem tók myndbandiđ saman. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 12:22

Feđgar međ 400 kannabisplöntur

Tíu lögreglumenn frá Borgarnesi, Akranesi og Selfossi gerđu húsleit í tveimur sumarbústöđum síđastliđinn föstudag. Meira
Innlent 19. ágú. 2014 00:01

Taka ofbeldiđ nýjum tökum

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu breytir í vetur verkferlum sínum í málum sem snúa ađ heimilisofbeldi. Byggt verđur á góđri reynslu frá Reykjanesbć. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning
Fara efst