MIĐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 16:45

Spreyiđ verđur notađ í ensku úrvalsdeildinni í vetur

SPORT

Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning

Innlent
kl 08:38, 03. mars 2014
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, hafa horft á bak talsverđu fylgi frá kosningum.
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formađur Sjálfstćđisflokksins, hafa horft á bak talsverđu fylgi frá kosningum. FRÉTTABLAĐIĐ/GVA

Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur minnkað úr 30,5 prósentum í 26,8 prósent á síðasta mánuði samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Um 13,9 prósent styðja Framsóknarflokkinn.

Samanlagt styðja því 40,7 prósent kjósenda stjórnarflokkana tvo. Yrðu niðurstöður kosninga í takt við þetta fengju þeir samtals 26 þingmenn, en eru með 38 þingmenn í dag. Til að halda þingmeirihluta þyrftu þeir að hafa 32 þingmenn af 63, sex fleiri en þeir fengju yrði gengið til kosninga nú.


Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar, og Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stýra jafn stórum flokkum samkvćmt könnuninni.
Guđmundur Steingrímsson, formađur Bjartrar framtíđar, og Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingarinnar, stýra jafn stórum flokkum samkvćmt könnuninni. FRÉTTABLAĐIĐ/DANÍEL

Björt framtíð og Samfylkingin mælast nú með nær sama fylgi á landsvísu samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar. Báðir flokkarnir mælast með stuðning um 18 prósenta kjósenda, en stuðningur við Bjarta framtíð mælist á uppleið á meðan fylgi Samfylkingarinnar hefur dalað undanfarið.

Alls myndu 18,4 prósent kjósenda merkja við A fyrir Bjarta framtíð yrði gengið til kosninga nú samkvæmt könnuninni. Stuðningur við flokkinn hefur tekið kipp frá síðustu könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2, en hann mældist 13,5 prósent í lok janúar. Kjörfylgi Bjartrar framtíðar í síðustu kosningum var 8,2 prósent og hefur fylgið því meira en tvöfaldast síðan.
Kæmi þetta fylgi upp úr kjörkössunum tvöfaldaðist fjöldi þingmanna Bjartrar framtíðar og færi í 12, en flokkurinn er með sex þingmenn í dag.

Samfylkingin er á sama róli þegar kemur að fylgi, en sækir ekki í sig veðrið nema síður sé. Flokkurinn mælist með um 18 prósenta stuðning í könnuninni, en 20,2 prósent í lok janúar. 

Fylgið er engu að síður vel yfir 12,9 prósenta kjörfylginu, og myndi skila flokknum 12 þingmönnum, en samfylkingarþingmennirnir eru níu í dag.


Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning

Sjálfstæðisflokkurinn mælist enn stærsti flokkurinn, með 26,8 prósenta fylgi, nær sama fylgi og kom upp úr kjörkössunum í síðustu kosningum. Fylgi flokksins hefur minnkað talsvert á síðasta mánuði, en 30,5 prósent sögðust styðja flokkinn í lok janúar.
Flokkurinn myndi tapa tveimur þingsætum yrði þetta niðurstaða kosninga, og fá 17 þingmenn kjörna.

Fylgi hins stjórnarflokksins, Framsóknarflokksins, er komið á kunnuglegar slóðir. Um 13,9 prósent styðja flokkinn nú, og hefur hann tapað meira en tíu prósentustigum frá kosningum, þegar 24,4 prósent greiddu honum atkvæði sitt. Fylgi Framsóknar er nú nærri því sem það var í frá árinu 2009 út árið 2012.

Framsókn myndi tapa meira en helmingi þingmanna sinna ef kosið yrði nú, samkvæmt könnuninni, fengi níu menn kjörna en er með 19 í dag.

Litlar breytingar mælast á fylgi Vinstri grænna. Um 11,3 prósent myndu kjósa flokkinn í dag samkvæmt könnuninni, heldur fleiri en í síðasta mánuði, en fylgið er aðeins örlitlu hærra en kjörfylgið eftir fjögur erfið ár í ríkisstjórn. Flokkurinn er með sjö þingmenn og myndi halda þeim í kosningum í dag samkvæmt könnuninni.

Stuðningur við Pírata mælist nú í fyrsta skipti með tveggja stafa tölu. Alls segjast 10,2 prósent myndu kjósa Pírata yrði gengið til kosninga nú, en 9,2 prósent voru sömu skoðunar í síðasta mánuði. Píratar hafa samkvæmt þessu tvöfaldað 5,1 prósents kjörfylgi sitt og fengju sex þingmenn í stað þriggja nú yrði gengið til kosninga í dag.


Aðferðafræðin

Hringt var í 1.309 manns þar til náðist í 805 manns samkvæmt lagskiptu úrtaki dagana 26. og 27. febrúar. Svarhlutfallið var 61,5 prósent. Þátttakendur voru valdir með slembiúrtaki úr þjóðskrá. Svarendur skiptust jafnt eftir kyni, og hlutfallslega eftir búsetu og aldri. Spurt var: Hvaða lista myndir þú kjósa ef gengið yrði til þingkosninga í dag? Ef ekki fékkst svar var spurt: Hvaða flokk er líklegast að þú myndir kjósa? Ef ekki fékkst svar var spurt Er líklegra að þú myndir kjósa Sjálfstæðisflokkinn, eða einhvern annan flokk? Það er gert í samræmi við aðferðafræði sem þróuð var á Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands. Alls tóku 65,5 prósent þeirra sem náðist í afstöðu til spurningarinnar.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 30. júl. 2014 16:13

Veruleg brögđ af ţví ađ veiđimenn vitji ekki leyfa sinna

Ţeir hreindýraveiđimenn sem ekki fengu úthlutađ leyfum, en eru á biđlista, ćttu ađ fylgjast vel međ tölvupósti sínum nćstu daga ţví veruleg brögđ eru af ţví ađ veiđimenn vitji ekki leyfa sinna. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:59

Ísland í dag í kvöld: Lifa á frisbígolfi

"Menn tengja ţetta oft viđ sippubönd eđa húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíţrótt og nokkur ţúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formađur Íslenska frisbígolfsambandsins. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:13

Útifundur viđ bandaríska sendiráđiđ kl. 17 á morgun

Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verđur hjá bandaríska sendiráđinu viđ Laufásveg á morgun kl. 17. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:10

Skemmtiferđaskip farin ađ stunda útsýnissiglingar

Landhelgisgćslan er međal annarra ađ kanna lagalega hliđ ţess ađ skipverjar af skemmtiferđaskipum eru farnir ađ stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferđamönnum af skipunum á... Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:00

Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuđ

Taliđ óábyrgt ađ fara á brimbretti viđ strendur Íslands. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:45

Ágćtis ferđaveđur um verslunarmannahelgina

Útlit er fyrir nokkuđ hćgan vind međ skúrum víđa um land um verslunarmannahelgina. Ţurrast verđur á norđvestanverđu landinu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:38

Mest um ferđamenn á ţriđjudögum

Ferđamönnum hefur fjölgađ mikiđ á Jökulsárlóni undanfarin ár. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:05

Gullna reglan ađ taka tillit hver til annars

Verslunarmannahelgin er ein mesta ferđahelgi landsins og í hönd fer ein stćrsta umferđarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á ţessum tíma árs, en aukin umferđ, ţreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki... Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:57

Ramez ekki lofađ ađ hann yrđi ekki sendur til Palestínu

Palestínski flóttamađurinn Ramez Rassas sem sótti um hćli hér á landi hafđi ekki fengiđ loforđ frá íslenskum stjórnvöldum um ađ tryggt vćri ađ hann yrđi ekki sendur til Palestínu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:07

Umbođsmađur Alţingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu

Umbođsmađur hefur kallađ eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráđherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallađa í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans viđ lögreglustjóra og ríkissa... Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:00

Samningur undirritađur um verkefni í öryggis- og varnarmálum

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráđherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráđherra, undirrituđu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgćslu Íslands ađ sinna framkvćmd ver... Meira
Innlent 30. júl. 2014 11:54

Símkerfi Landspítalans lá niđri í 90 mínutur

Máliđ er nú rannsakađ innan veggja spítalans, til ţess ađ tryggja ađ ţetta gerist ekki aftur. Meira
Innlent 30. júl. 2014 11:09

Hvergi á Íslandi jafn margir vínveitingastađir á hvern íbúa

Í Skútustađahreppi eru alls 14 gisti- og/eđa veitingastađir međ vínveitingaleyfi, en í hreppnum búa 371. Ţví eru 26 og hálfur íbúi um hvern vínveitingastađ í hreppnum. Meira
Innlent 30. júl. 2014 11:07

Heilu íbúđirnar lagđar undir kannabisrćktun

"Ţađ er umhugsunarvert hve mikiđ er orđiđ um ţađ ađ veriđ sé ađ rćkta kannabis í íbúđum,“ segir Árni Ţór Sigmundsson, ađstođaryfirlögregluţjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. Meira
Innlent 30. júl. 2014 10:54

Fékk sex mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ rćna Dalsnesti

Tvítugur karlmađur var í dag dćmdur í Hérađsdómi Reykjaness í sex mánađa skilorđsbundiđ fangelsi fyrir ađ rćna söluturninn Dalsnesti í Hafnarfirđi ţann 10. mars. Meira
Innlent 30. júl. 2014 10:39

Nokkur vitni stigiđ fram

Lögreglan í Grafarvogi hefur rćtt viđ nokkur vitni ađ árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu ţann 12. júlí. Var mađurinn barinn međ golfkylfum. Meira
Innlent 30. júl. 2014 10:15

Spennistöđ viđ róló vekur ugg

Íbúar í Borgarnesi eru uggandi yfir spennustöđ sem er viđ leikvöllinn Bjössaróló og nokkrum metrum frá tveimur húsum. Ekkert hefur veriđ sannađ varđandi hćttuna af segulsviđinu en krakkarnir og íbúarn... Meira
Innlent 30. júl. 2014 09:59

Skólamáltiđir í Fjallabyggđ: Sneru viđ ákvörđun nefndarinnar

Bćjarráđ Fjallabyggđar sagđi ákvörđun frćđslu- og frístundanefndar ađ semja viđ Kaffi Rauđku stríđa gegn innkaupareglum bćjarins og ađ rökstuđning hafi skort. Bćjarráđ ákvađ ţví ađ semja viđ lćgstbjóđ... Meira
Innlent 30. júl. 2014 08:14

Úti ađ aka á lćknadópi á Akureyri

Ökumađur var tekinn úr umferđ á Akureyri á tólfta tímanum í gćrkvöldi grunađur um akstur undir áhrifum lyfseđilsskyldra róandi lyfja. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:37

Tróđust undir á tónleikum

Ađ minnsta kosti 24 létust ţegar ţeir tróđust undir á tónleikum sem haldnir voru í Conakry, höfđuborg Gíneu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:30

Löngu tímabćrt ađ endurskođa meiđyrđalöggjöf

Björg Thorarensen segir refsiákvćđi í meiđyrđamálum samkvćmt hegningarlögum ekki endurspegla raunverulega framkvćmd dómstóla. Píratar vilja fella ákvćđin úr gildi. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:15

Seltjarnarnesiđ endurskipulagt

Bćjarstjórn Seltjarnarness hefur samţykkt ađ fara í endurskođun á ađalskipulagi bćjarins og hvetur íbúa til ađ taka ţátt. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

Tvö stćrstu skipin koma í september

Í september koma tvö skemmtiferđaskip, bćđi um 140 ţúsund brúttótonn. Fjöldi farţega viđ höfnina verđur um hundrađ ţúsund eftir sumariđ. Faglćrđir leiđsögumenn hrökkva skammt í umferđinni og vinsćlust... Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

Eitt hundrađ nýir međlimir á tíu dögum

Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrađ manns skráđ sig sem međlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tćplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Meira
Innlent 30. júl. 2014 07:00

440 milljónir króna á baki dćmdra manna

Útistandandi skuldir dćmdra ofbeldismanna hafa aukist um 65 prósent frá árinu 2011. Mun fleiri skulda bćtur til fórnarlamba sinna nú en áđur. Skýringuna má rekja til lagabreytingar áriđ 2012 ţegar bót... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Stjórnarflokkarnir međ 41% stuđning
Fara efst