ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 23:30

„Messi er Barca og Barca er Messi“

SPORT

Sting sér um stuđiđ á Stjörnuleiknum

 
Körfubolti
17:00 28. JANÚAR 2016
Ćtli körfuboltamennirnir hlusti mikiđ á Sting?
Ćtli körfuboltamennirnir hlusti mikiđ á Sting? VÍSIR/GETTY

NBA-deildin kom mörgum á óvart er hún tilkynnti að Sting myndi sjá um hálfleikssýninguna á Stjörnuleiknum í ár.

Venjulega hafa ungar poppstjörnur og rapparar haldið uppi stuðinu í hálfleik á þessum leikjum en nú kveður við annan og mýkri tón.

Þetta er í fyrsta skipti sem Stjörnuleikurinn fer fram utan Bandaríkjanna en hann verður spilaður í Toronto í Kanada.

Sting er ekki óvanur því að troða upp á stórum íþróttaviðburðum en hann kom fram í hálfleik á Super Bowl árið 2003 ásamt Shaniu Twain og og No Doubt. Spurning hvort einhver verði með honum í Kanada?

Annars mun Nelly Furtado syngja kanadíska þjóðsönginn fyrir leik á meðan Ne-Yo mun syngja þann bandaríska.

Leikurinn fer fram þann 14. febrúar næstkomandi.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Sting sér um stuđiđ á Stjörnuleiknum
Fara efst