Lífið

Stemning í Landeyjahöfn

Hulda Hólmkelsdóttir skrifar
Söngvarinn Friðrik Dór var meðal þeirra sem voru á leið í Herjólf, hann kemur fram á hátíðinni.
Söngvarinn Friðrik Dór var meðal þeirra sem voru á leið í Herjólf, hann kemur fram á hátíðinni. Vísir/Magnús Hlynur
Það fer ekki framhjá neinum að Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum sé gengin í garð. Magnús Hlynur Harðarsson, fréttamaður Stöðvar 2, var staddur í Landeyjahöfn fyrr í dag og smellti af nokkrum stórskemmtilegum myndum þar sem fólk lagði leið sína til eyja með Herjólfi.

Eins og sjá má var greinilega góð stemning á svæðinu og veðrið leikur við þjóðhátíðarfara.

Það er heppilegt að veður sé gott þegar biðin er löng.Vísir/Magnús Hlynur
Vísir/Magnús Hlynur
Vísir/Magnús Hlynur
Hér má meðal annars sjá tónlistarfólkið Regínu Ósk og Friðrik Ómar bíða eftir fari með Herjólfi.vísir/magnús hlynur
vísir/magnús hlynur
vísir/magnús hlynur
vísir/magnús hlynur





Fleiri fréttir

Sjá meira


×