FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 08:09

Harđlínumađur stađfestur sem sendiherra í Ísrael

FRÉTTIR

Steinbrenner er fyrirmynd Ferrell

 
Fótbolti
12:45 17. FEBRÚAR 2016
Ferrell gerir ţađ ađ vana sínum ađ mćta skrautlega klćddur til leiks í spjallţáttinn.
Ferrell gerir ţađ ađ vana sínum ađ mćta skrautlega klćddur til leiks í spjallţáttinn. VÍSIR/GETTY

Will Ferrell, grínisti og leikari, er mikill knattspyrnuáhugamaður en hann var á dögunum kynntur sem einn nýrra eigenda MLS-liðsins Los Angeles FC.

„Þetta er ekki grín. Ég er í alvöru hluti af þessum eigendahóp. Ég hef aldrei átt hlut í neinu nema Toyota Camry '84 með bróður mínum,“ sagði Ferrell á blaðamannafundi þegar þetta var tilkynnt fyrir rúmum mánuði síðan.

Sjá einnig: Will Ferrell einn eigenda nýs MLS-liðs: „Þetta er ekki grín“ | Myndband

Hann var svo gestur í spjallþætti Jimmy Fallon í vikunni og ræddi þetta hlutverk í þættinum. Sagði hann meðal annars að fyrirmynd hans sem eigandi íþróttaliðs væri George Steinbrenner, eigandi hafnaboltaliðsins New York Yankees, sem rak þjálfara óhikað og skipti sér mikið af liðinu.

Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Steinbrenner er fyrirmynd Ferrell
Fara efst