FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 08:00

LeBron: Ekki dirfast ađ tala um börnin mín

SPORT

Stefnt ađ vopnahléi í Sýrlandi

 
Erlent
08:03 12. FEBRÚAR 2016
Sýrlenski stjórnarherinn sćkir hratt ađ Aleppo og líklegt ţykir ađ hundruđir ţúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni.
Sýrlenski stjórnarherinn sćkir hratt ađ Aleppo og líklegt ţykir ađ hundruđir ţúsundir Sýrlendinga muni lokast inn í borginni. VÍSIR/AFP

Stórveldi heimsins hafa ákveðið að reyna að koma á vopnahléi í Sýrlandi sem á að hefjast eftir eina viku. Þetta var niðurstaða fundar sem fram fór í Þýskalandi í gærkvöldi. John Kerry utanríkisráðherra Bandaríkjanna viðurkennir að áætlunin sé metnaðarfull en að margt geti farið úrskeiðis.

Gert er ráð fyrir að hjálparstofnanir fái þar með næði til að koma nauðsynlegri aðstoð til íbúa landsins sem víða líða mikinn skort. Vopnahléið mun þó ekki ná til stríðsreksturs við Isis samtökin og Al-Nusra hreyfinguna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Stefnt ađ vopnahléi í Sýrlandi
Fara efst