SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Stefán Rafn seldur til Pick Szegded

 
Handbolti
12:02 10. MARS 2017
Stefán Rafn í leik međ Álaborg.
Stefán Rafn í leik međ Álaborg. MYND/FACEBOOK

Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg staðfesti í dag að það væri búið að selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands.

Stefán Rafn mun ganga í raðir Pick Szeged þann 1. júlí í sumar. Stefán Rafn vildi ólmur fara til Ungverjalands og kom sínu í gegn.

Stefán Rafn er aðeins á sínu fyrsta ári hjá Álaborg eftir að hafa komið þaðan frá Rhein-Neckar Löwen.

Fyrir í Ungverjalandi er einn íslenskur leikmaður, Aron Pálmarsson, en hann og Stefán Rafn eru miklir mátar.

Hvort Aron verði aftur á móti áfram í Ungverjalandi næsta vetur er svo annað mál.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Stefán Rafn seldur til Pick Szegded
Fara efst