fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Tryggvi er fréttamaður á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

500 milljarða sekt UBS

Svissneski bankinn UBS hefur verið sektaður um 3,7 milljarða evra, því sem nemur um 500 milljörðum króna, fyrir að hafa á ólöglegan hátt aðstoðað viðskiptavini sína við að koma fjármunum undan frönskum skattayfirvöldum.

#Metoo málað á styttu af kossinum sögufræga

Aðeins degi efir að Bandaríkjamaðurinn George Mendonsa lést voru unnin skemmdarverk á styttu af honum og Gretu Zimmer Friedman. Styttan endurskapaði eina sögufrægustu ljósmynd allra tíma

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.