fréttamaður

Þórhildur Erla Pálsdóttir

Þórhildur er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ætla ekki að draga tilnefningu Kavanaugh til baka

Repúblikanar ætla að halda því til streitu að kosið verði um hæfi Brett Kavanaugh hæstaréttardómaraefni Donalds Trump Bandaríkjaforseta til að gegna embætti dómara við hæstarétt. Kjósa á um hæfi hans á fimmtudaginn.

Lóðafermetrinn á 45.000 krónur

Sextán byggingarteymi hafa sótt um að byggja á sjö þróunarreitum í Reykjavík. Af þeim verða sjö teymi valin til að byggja rúmlega fimm hundruð íbúðir fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Lóðunum verður úthlutað á föstu verði að sögn formanns starfshóps um verkefnið hjá Reykjavíkurborg.

Aðgerðin í Kiðagili gekk vel

Aðgerðir í Kiðagili á Sprengisandsleið gengu vel í dag. Þar voru björgunarsveitir kallaðar út til þess að sækja mann sem fallið hafði af fjórhjóli sem hann var á.

Vill að Netanyahu kalli fulltrúa heim

Ísraelskur stjórnarandstöðumaður kallaði eftir því í dag að Benjamin Netanyahu myndi kalla sendifulltrúa sinn frá Bandaríkjunum heim fyrir að hafa ekki tilkynnt um kynferðislega áreitni aðstoðarmanns forsætisráðherrans.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.