Fréttamaður

Þórgnýr Einar Albertsson

Þórgnýr skrifar fréttir í Fréttablaðið og á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ungliði SPD er erkióvinur Angelu Merkel kanslara

Ástæðan er sú að hreyfingin hefur talað einna hæst gegn því að SPD hefji formlegar stjórnarmyndunarviðræður og fari aftur í ríkisstjórn með Kristilegum demókrötum Merkel.

Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz

Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur.

Fráleitt að flóttamaður verði forseti Katalóníu

Carles Puigdemont, fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu, má ekki verða forseti héraðsins aftur nú, eftir að aðskilnaðarsinnar héldu meirihluta sínum í héraðsþingkosningum í desember.

Íranska skipið Sanchi lekur olíu í tonnavís

Íranska olíuflutningaskipið Sanchi, sem sökk í gær eftir að hafa staðið í ljósum logum á Austur-Kínahafi undanfarna viku, lekur nú olíu. Skipið var á leið til Kína með 136.000 tonn af hráolíu, alls um 960.000 tunnur, og er mengunin ekki sjáanleg á yfirborðinu að því er BBC greinir frá.

Lofa umbótum á sjöunda degi mótmæla

Mikil mótmæli hafa verið í Túnis undanfarna viku nú þegar sjö ár eru liðin frá arabíska vorinu. Mótmælendum þykir ekkert hafa breyst en ríkis­stjórnin lofaði í gær 7,2 milljarða innspýtingu í velferðarkerfið.

Hinn reynslulitli Weah lofar óútskýrðum breytingum í Líberíu

George Weah tekur við forsetaembætti í Líberíu á næstunni. Knattspyrnusamfélagið samgleðst honum. Ríkið á sér sögu blóðugra átaka. Er með skáldaða háskólagráðu og hefur ekki útskýrt stefnu sína. Verðandi varaforseti vill dauðarefsingu við samkynhneigð.

Sjá meira