Blaðamaður

Þórgnýr Einar Albertsson

Þórgnýr er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Kjósa aftur til að sýna óvinum í tvo heimana

Þing- og forsetakosningum í Tyrklandi verður flýtt um rúmlega ár. Forsetinn tók ákvörðunina eftir ákall formanns MHP-flokksins. Fastlega búist við því að Erdogan haldi forsetastólnum og flokkur hans meirihluta á þinginu.

Pútín vill lækka spennustigið

Eftir að Bandaríkin og Rússland komust nálægt beinum átökum í Sýrlandi og í ljósi mikilla áhrifa viðskiptaþvingana á rússneska hagkerfið vill Vladímír Pútín, forseti Rússlands, reyna að minnka togstreitu milli Rússa og Vesturlanda.

Mike Pompeo fór í leyniferð til Norður-Kóreu og hitti Kim

Verðandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna fundaði með einræðisherra Norður-Kóreu. Styttist í leiðtoga- fund Bandaríkjanna og Norður-Kóreu. Enn styttra í leiðtogafund ríkjanna tveggja á Kóreuskaga. Samið var um beina sjónvarpsútsendindgar frá fundinum.

Yfirlýsingar um heimkomu fáránlegar

Yfirlýsing stjórnvalda í Mjanmar um að fimm manna Róhingjafjölskylda hafi snúið aftur heim til Rakhine-héraðs er fáránleg og farsi.

Sagðir hafa grýtt stúlku til dauða

Réttarhöld hófust í gær yfir átta mönnum, ákærðum fyrir að hafa nauðgað og myrt átta ára gamla stúlku í Jammu- og Kasmír-héraði Indlands.

Fá að rannsaka Douma

Rannsakendur Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) munu fá aðgang að Douma í Sýrlandi í fyrramálið.

Hugarheimur raðmorðingja

Dr. Ann Burgess er á leiðinni til landsins. Þekkt fyrir rannsóknir sínar á raðmorðingjum og þolendum. Rannsóknir hennar og tveggja alríkisfulltrúa á hugarheimi raðmorðingja urðu kveikjan að vinsælli Netflix-þáttaröð, Mindhunter.

Rússar hafna niðurstöðunum alfarið

Stofnunin um bann við efnavopnum staðfesti að Novichok-taugaeitri hefði verið beitt gegn Sergei og Júlíu Skrípal. Bretar segja nú deginum ljósara að rússnesk yfirvöld hafi beitt efnavopni í Salisbury. Rússar hafna niðurstöðum rannsóknar alfarið.

Sjá meira