Textahöfundur

Þórdís Lilja Gunnarsdóttir

Þórdís skrifar í Fólk og sérblöð í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Elsku Kristel

Kara Kristel Ágústsdóttir er einstæð móðir sem vakið hefur athygli fyrir opinskáa kynlífsumræðu. Hún segist ekki hvetja til lauslætis en segir ungu kynslóðina líta kynlíf öðrum augum en þær eldri.

Hér á ég heima

Miðbær Reykjavíkur hefur spilað stóra rullu í lífi leikarans Arnars Jónssonar sem hefur lifað þar og starfað síðan 1962. Hann segir mannlífið samt við sig í miðbænum þótt flest annað hafi gjörbreyst á 56 árum.

Sjúkdómsgreiningin var lán í óláni

Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er samfélagsmiðlastjarna með mikilvæg skilaboð. Hún barðist árum saman við lotugræðgi, hannar nú vinsælan íþróttafatnað og vill afhjúpa kolranga mynd af útliti kvenna fyrir unglingum.

Sautján sortir af hnallþórum

Kökusala í anda fröken Hnallþóru, ráðskonu Jóns Prímuss í Kristnihaldi undir Jökli, verður í Langholtskirkju á morgun til að vekja athygli á tónleikum og átaki til að klæða að nýju sæti kirkjunnar.

Erum allar gullfallegar

Sunneva Eir Einarsdóttir er meðal snoppufríðustu glæsikvenda landsins, með tugþúsundir fylgjenda á samfélagsmiðlum. Hún segir lífið vera betra þegar stelpur standi saman. ?2

Mannslíf meira virði en hár

Sólborg Guðbrandsdóttir vakti athygli fyrir snoðklipptan koll við gullfallegt andlit sitt í tengslum við undankeppni Eurovision 2018 en hárið fauk fyrir börn á flótta.

Óþolandi jákvæður stuðbolti

Ég og þú og allir vinir mínir. Ég og þú og allir vinir þínir. Gera lífið svo miklum mun skemmtilegra, segir stuðboltinn Sverrir Bergmann sem syngur fyrstu stuðbombu nýársins.

At­hyglis­sjúk glamúr­glimmerskvísa

Hverju klæðist djassdíva sem er með hádegistónleika í bókasafni? Hún verður fín í tauinu og skartar örugglega lokkandi glamúr. Stína Ágústsdóttir lofar líklegast hárauðum kjól sem sker sig úr bókahillunum.

Vill ekki fá nei við bónorði

Daníel Óliver er ástfanginn og hamingjusamur. Samt semur hann tónlist um brostnar vonir og svik í ástum. Hann segir ástarsorg eðlilegan hluta af þroska.

Sjá meira