Blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Frelsi til heimsku

Grípum niður í 19. grein Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna: "Allir skulu frjálsir skoðana sinna og að því að láta þær í ljós.“

KR!

Fyrstu sex ár ævi minnar ólst ég upp á Melunum. Ólíkt Kópavogi er gott að búa í 107 en þangað fluttu foreldrar mínir mig einmitt nauðugan.

Bergman, Ullmann og villt jarðarber í Paradís

Sænski kvikmyndaleikstjórinn Ingmar Bergman fæddist í Uppsölum 14. júlí 1918 og hefði því orðið 100 ára í sumar. Sænska sendiráðið og Bíó Paradís heiðra minningu hans.

Hugurinn fór á flug í íslensku landslagi

Enski rithöfundurinn Philip Reeve stendur á barmi heimsfrægðar þar sem stórmynd byggð á Mortal Engines er væntanleg. Hera Hilmarsdóttir fer með eitt aðalhlutverkanna og Reeve lýsir henni sem "frábærri“ og "mjög einbeittri“ leikkonu.

Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna

Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur.

Ófögnuður

Fundir eru nánast undantekningalaust til mikillar óþurftar. Tímasóun sem virtist vera þeim kærust sem minnstan áhuga hafa á því að koma einhverju af viti í verk.

 Hroki

Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli.

Kattarþvottur

Kettir eru merkilegar skepnur. Fara sínar eigin leiðir og ekki er á þá að treysta. Síst af öllu í stjórnmálum.

Indiana Jones er sumarhetja allra tíma

Þótt enginn skortur sé á alvöru sumarsmellum í ár er freistandi að stökkva örfáa áratugi aftur í tímann og horfa á Raiders of the Lost Ark. Betri geta sumarmyndirnar tæpast orðið.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.