Blaðamaður

Þórarinn Þórarinsson

Þórarinn er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

 Hroki

Ég nýt þeirra lífsgæða að hafa hvorki áhuga né vit á knattspyrnu en mun meiri áhuga á mannlegu eðli.

Kattarþvottur

Kettir eru merkilegar skepnur. Fara sínar eigin leiðir og ekki er á þá að treysta. Síst af öllu í stjórnmálum.

Indiana Jones er sumarhetja allra tíma

Þótt enginn skortur sé á alvöru sumarsmellum í ár er freistandi að stökkva örfáa áratugi aftur í tímann og horfa á Raiders of the Lost Ark. Betri geta sumarmyndirnar tæpast orðið.

Rambó skellir sér í skautbúning

Sjáið þessa mynd, látið heillast og fellið nokkur tár. Ef Kona sem fer í stríð hreyfir ekki við ykkur mæli ég með að þið pantið tíma hjá Lækna-Tómasi og biðjið hann um að finna í ykkur hjartað.

Höfðar ekki bara til karla í tilfinningakreppu

Sálfræðiprófessorinn Jordan Peterson er gríðarlegra vinsæll en umdeildur, jafnvel hataður. Í síðustu viku varð allt brjálað þegar haft var eftir honum að útvega þyrfti ungum körlum konur svo þeir yrðu til friðs. Hann segir þetta alrangt og kannast ekki við að boðskapur hans sé sniðinn að ráðvilltum og andlega dælduðum karlmönnum.

Taumhald á virkum í athugasemdum

Svokallaðir "virkir í athugasemdum“ eru áhugaverð og undarlega samansett hjörð fólks sem telur sig vita allt best og hefur nánast þráhyggjukennda þörf fyrir að auglýsa visku sína og djúpan lífsskilning í athugasemdakerfum netmiðlanna.

Meðal róna og véldóna í Arisóna

Sýningar eru hafnar á ný á sjónvarpsþáttunum Westworld. Þættirnir sækja innblástur til 45 ára kvikmyndar. Bæði eru þeir hörkuspennandi og krefjandi siðferðislegar spurningar gefa þeim dýpt.

Sumar?

Árstíðirnar á Íslandi eru aðeins tvær; vetur og haust.

Sjá meira