fréttamaður

Stefán Rafn Sigurbjörnsson

Stefán Rafn skrifar og les fréttir á Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir fyrirslátt ráðherra bitna á aðstöðu hælisleitenda

"Það er eins og það sé búið að sætta sig við það að þessi hópur eigi ekki að lifa við mannsæmandi aðstæður,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri Grænna, um svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hans um aðbúnað fólks sem sækir hér um alþjóðlega vernd.

United Silicon fékk frest til mánudags

"Við viljum auðvitað bara komast til botns í málinu og munum taka ákvörðun um framhaldið á þriðjudaginn,“ segir Kristín Linda Árnadóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar.