Fréttamaður

Stefán Ó. Jónsson

Stefán Óli er fréttamaður á Vísi

Nýjustu greinar eftir höfund

Hindrun fyrir Asiuflug rutt úr vegi

Rússnesk stjórnvöld gera ekki lengur kröfu um að íslenskir flugrekendur sem vilja nota Síberíuflugleiðina haldi jafnframt uppi beinu áætlunarflugi til áfangastaðar í Rússlandi.

Þýski netbankinn birtingarmynd þess sem koma skal

Þó svo að koma þýska netbankans N26 muni að öllum líkindum ekki umturna íslenska bankakerfinu er innreið hans skýr birtingarmynd þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað í bankaþjónustu þessi misserin.

„Þessi verk voru unnin“

Sigurður Ragnar Kristinsson þarf einn að svara til saka fyrir meint meiriháttar skattalagabrot í rekstri verktakafyrirtæksins SS verks ehf.

Áfram tapar Uber

Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs.

Krónan veikist

Gengi íslensku krónunnar veiktist nokkuð myndarlega í dag.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.