Textahöfundur

Sigríður Inga Sigurðardóttir

Sigríður Inga skrifar í Fólkið í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hef ekki uppskrift að vinsældum

"Ég er með aukakíló og appelsínuhúð og er ekkert að fela það. Við erum jú öll mannleg,“ segir Camilla Rut en hátt í sextán þúsund manns fylgjast með daglegu lífi hennar á Snapchat. Hún er þekkt fyrir skemmtilega og eðlilega framkomu.

Tíska snýst um fleira en fatnað

Halldóra Guðlaug Þorvaldsdóttir lifir og hrærist í tískuheiminum. Hún leggur stund á tísku- og markaðsfræði í Danmörku og hlakkar til að fara í skólann á hverjum degi.

Elskar að elda

Uppskrift: Bakað blómkál með pestói og valhnetum. Iðunn Sigurðardóttir gefur er einn yngsti yfirkokkur landsins, aðeins 23 ára að aldri. Hún tekur þátt í keppninni Kokkur ársins sem fer fram í Hörpu á laugardaginn.

Öflug kona í karlaheimi

Erna Gísladóttir er forstjóri BL, stjórnarformaður Sjóvár og situr í stjórn Haga. Hún hlýtur ein þriggja kvenna viðurkenningu Félags kvenna í atvinnulífinu í ár. Erna er að mati dómnefndar öflug kona og mikilvæg fyrirmynd í atvinnugeira þar sem karlar eru ráðandi.

Hönnun úr íslenskum efnivið

Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember.

Tekur skvísuviku öðru hverju

Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri.

Mamma helsta tískufyrirmyndin

Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar.

Tagl, toppur og túpering

Hugrún Harðardóttir hárgreiðslumeistari segir að hártískan í vetur verði fjölbreytt og skemmtileg. Túp­eraður hnakki og flatur toppur, hátt/ lágt tagl, fléttur og snoðklipping er á meðal þess sem verður í tísku.

Ekki fyrir lofthrædda

Björgvin Eggertsson fór til Svíþjóðar þar sem hann lærði að klifra í trjám og snyrta tré úr mikilli hæð. Hann mælir ekki með því fyrir lofthrædda.

Sjá meira