Textahöfundur

Sigríður Inga Sigurðardóttir

Sigríður Inga skrifar í Fólkið í Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hönnun úr íslenskum efnivið

Dóra Hansen hannar lampa, ljós og borð úr íslensku lerki úr Hallormsstaðaskógi og rekavið af Ströndum. Hún tekur þátt í Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 23.-27. nóvember.

Tekur skvísuviku öðru hverju

Ester Auður Elíasdóttir hefur fjölbreyttan og litríkan fatastíl. Hún keypti sér armbönd fyrir fyrstu launin sem hún vann sér inn á sínum tíma, aðeins ellefu ára að aldri.

Mamma helsta tískufyrirmyndin

Vigdís Ásgeirsdóttir söngkona hefur gaman af því að klæða sig upp á og ullarpeysukápa með hlébarðamynstri er uppáhaldsflíkin hennar.

Tagl, toppur og túpering

Hugrún Harðardóttir hárgreiðslumeistari segir að hártískan í vetur verði fjölbreytt og skemmtileg. Túp­eraður hnakki og flatur toppur, hátt/ lágt tagl, fléttur og snoðklipping er á meðal þess sem verður í tísku.

Ekki fyrir lofthrædda

Björgvin Eggertsson fór til Svíþjóðar þar sem hann lærði að klifra í trjám og snyrta tré úr mikilli hæð. Hann mælir ekki með því fyrir lofthrædda.

Endar daginn á prjóni

Vilborg Guðlaugsdóttir hjúkrunarfræðingur fór í Hússtjórnunarskólann til að læra prjón, hekl og aðra handavinnu. Henni finnst skemmtilegt, slakandi og skapandi að prjóna. Áður æfði hún fótbolta af miklu kappi.

Rifsberjatíminn í hámarki

Uppskrift að rifsberjahlaupi, rifsberjasafti og rabarbarapæ sem Bjarni Þór Sigurðsson býr til á hverju hausti. Hann segir það einfaldara en margir halda og mælir með því að prófa sig áfram og láta hugmyndaflugið ráða.

Dansað af gleði

Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur.

Fer eigin leiðir í förðuninni

Guðrún Sortveit förðunarfræðingur spáir því að dökkir augnskuggar og varagloss verði áberandi í haustförðuninni. Hún segir að ljósir og mattir litir séu á útleið en hárauður komi sterkur inn.

Sjá meira