Blaðamaður

Sigurður Mikael Jónsson

Sigurður Mikael er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Laun miðuð við eiganda lögfræðistofu

Í umræðu um hvert tímakaup fulltrúa starfskjaranefndar Orkuveitu Reykjavíkur ætti að vera var miðað við útselt tímakaup eiganda lögfræðistofu

Verja hálfum milljarði í list á Landspítalanum

Áætlanir gera ráð fyrir að ríflega 544 milljónum verði varið í listaverk á Nýja Landspítalanum. Ber að setja minnst 1% af heildarbyggingarkostnaði nýbygginga ríkisins í listaverk. Veggklæðning nýja sjúkrahótelsins telst listaverk.

Íbúar ánægðir í Félagsbústöðum

Um 79 prósent íbúa Félagsbústaða eru frekar eða mjög ánægðir með að leigja hjá félaginu en 13 prósent eru frekar eða mjög óánægðir og sjö prósent segjast hvorki ánægð né óánægð.

Fékk milljón í styrk en hátíðin fór aldrei fram

Reykjavík Fashion Festival fékk milljón króna styrk frá borginni í fyrra. Hátíðin fór hins vegar aldrei fram. Vegna þessa hefur menningar-, íþrótta- og tómstundaráð frestað úthlutun sem hátíðin fékk fyrir árið 2019.

Eldisfyrirtæki klagar prest til kirkjunnar

Forsvarsmenn Fiskeldis Austfjarða kvörtuðu í fyrra til þjóðkirkjunnar undan framgöngu Gunnlaugs Stefánssonar, sóknarprests í Heydölum. Hefur barist gegn sjókvíaeldi en á sjálfur hagsmuna að gæta í laxveiðihlunnindum í Breiðdalsá.

Tjón að missa út nýju þotuna

Icelandair hyggst nýta tækifærið og gera breytingar á nýrri Boeing 737 Max 8 vél sem skemmdist þegar hún fauk á Leifsstöð á jóladag. Vélin er ekki ónýt en viðgerðin er flókin.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.