Blaðamaður

Sigurður Mikael Jónsson

Sigurður Mikael er blaðamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrítugasta Íslandsför kennara á níræðisaldri

Sem fátækur bóndasonur í Sviss dreymdi Florian Rutz alltaf um að ferðast um norðurslóðir. Nú er þessi fyrrverandi kennari á níræðisaldri og að heimsækja Ísland í þrítugasta sinn.

Sendiherrar sameinast í ást og friði Ingólfstorgi

Þótt landslið Svíþjóðar og Englands muni berjast til síðasta manns á knattspyrnuvellinum í Samara í Rússlandi í dag þá ætla sendiherrar þjóðanna hér á landi að setjast niður og horfa á leikinn í mesta bróðerni á Ingólfstorgi.

Bankinn býður ekki í lax í ár

Íslandsbanki hefur ákveðið að bjóða vildarviðskiptavinum sínum ekki í laxveiði í sumar eins og tíðkast hefur undanfarin ár.

Landspítalinn réð ekki hæfasta umsækjandann

Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016.

Forstjórar ósáttir við sleifarlag kjararáðs

Ríkisforstjórar eru margir ósáttir við síðustu launaákvörðun kjararáðs. Margir fengu litla sem enga hækkun og telja sig eiga mikið inni miðað við sambærilega hópa. Ekki öll erindi afgreidd. FFR fundar um málið.

Segja aðgerðalaus stjórnvöld stefna árangri í voða

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og samninganefnd ríkisins þurfa að beita sér af alvöru í því verkefni að koma fram með nýjar og betri aðferðir við að semja við heilbrigðisstéttir um launakjör.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.