Fréttamaður

Sigurður Mikael Jónsson

Sigurður Mikael er fréttamaður á Fréttablaðinu.

Nýjustu greinar eftir höfund

Leigubílstjórar hvergi bangnir

Þetta leggst misvel í menn enda menn mismunandi en heildin hræðist þetta ekki, segir Ástgeir Þorsteinsson, formaður Bifreiðastjórafélagsins Frama, um nætur­akstur Strætó bs.

Ilmolíur ógna velferð dýra

Matvælastofnun (MAST) varar gæludýraeigendur við mikilli notkun ilmolía á heimilum þar sem þær geta verið skaðlegar dýrum og þá einkum og sér í lagi köttum. Mikilvægt er að gæludýraeigendur takmarki aðgang gæludýra að þeim.

Sjá meira