fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine er fréttamaður í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Beitt ofbeldi af þriggja ára dóttur sinni

Íslensk kona, sem beitt var ofbeldi af þriggja ára dóttur sinni, skammaðist sín fyrir að leita sér aðstoðar. Hún hvetur þó foreldra í sinni stöðu að gera það. Doktor í sálfræði segir nokkuð algengt að börn á Íslandi eigi við hegðunarvanda að stríða og missi stjórn á skapi sínu.

Herskip sigldu inn í Hvalfjörðinn

Í tengslum við kafbátaeftirlitsæfingu NATO söfnuðust herskip saman á Faxaflóa í morgun og sigldu í fylkingu inn Hvalfjörðinn til að minnast þeirra sem létust í árásum kafbáta og herskipa nasista á skipalestir bandamanna í síðasti heimstyrjöldinni.

Sjá meira