fréttamaður

Nadine Guðrún Yaghi

Nadine er fréttamaður í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Þýskum fanga vísað úr landi í óþökk fjölskyldu: „Hann er búin að vera á Íslandi í fimmtán ár og er miklu meiri Íslendingur en Þjóðverji“

Útlendingastofnun hefur ákveðið að vísa þýskum fanga úr landi á næstu dögum í óþökk fjölskyldu hans hér á landi. Hann kom einn til Íslands sem barn en gleymdist í kerfinu að sögn eiginkonu hans. Hún segir að fótunum sé kippt undan þeim hjónum með ákvörðuninni en þau eiga von á barni í febrúar.

Ásmundur segist finna fyrir miklum stuðningi

Ásmundur Friðriksson segist ekki hafa tíma til að vera í slag við samflokksmenn sína sem gagnrýna málflutning hans um hælisleitendur og séu með krummafót í kosningabaráttunni.

Ungt fólk illa upplýst um stjórnmál

Nemendur Fjölbrautaskólans við Ármúla segja ungt fólk allt of illa upplýst um stjórnmál. Samband íslenskra framhaldsskólanema og Landsamband ungmennafélaga standa fyrir herferðinni #ÉgKýs.

Dvaldi i búri heilan skóladag

Tveir nemendur Verslunarskóla Íslands ferðuðust á skrifborðsstólum í skólann í dag, einn litaði hárið á sér bleikt og annar dvaldi í búri heilan skóladag. Þetta og margt fleira er meðal þess sem nemendur gerðu á árlegum góðgerðardegi skólans.

Sjá meira