Fréttaþulur

Logi Bergmann

Logi er fréttaþulur Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Pistill sem er ekki um pólitík

Ef við hefðum einhvers konar manndómsvígslur, eins og voru svo algengar í gamla daga, þá mæli ég með einni. Að taka til í bílskúrnum. Ég er semsagt búinn að vera að því svo lengi að mig grunar að stór hluti vinnufélaga minna haldi að ég búi í bílskúr. Þau segja að ég tali ekki um neitt annað. Sem er alls ekki rétt. Ég held þó að orðið bílskúr komi ekki nema í þriðju hverri setningu hjá mér.

Sokkinn kostnaður

Ef ég ætti að nota hugtakið "sokkinn kostnaður“ um eitthvað þá væri það um borgarfulltrúann sem lét þetta út úr sér og skoðanasystkin hennar.

Afsakið mig

Í fyrradag las ég merkilega færslu frá konu sem vildi biðja mig opinberlega afsökunar.