Fréttamaður

Kristín Ýr Gunnarsdóttir

Kristín Ýr er fréttamaður á Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Telur skyndifriðlýsingu byggða á misskilningi

Minjastofnun hefur gripið til þess ráðs að koma á skyndifriðlýsingu á Landsímareitnum í miðbæ Reykjavíkur vegna ósættis við fyrirhugaðan inngang hótels sem verið er að reisa þar.

Fyrstu viðbrögð við brunasári skipta máli

Fikt við flugelda hefur minnkað mikið á síðustu tíu árum og slysum fækkað um helming. Þeir sem leita hvað mest á bráðamóttökuna um áramótin vegna flugeldaslysa eru fullorðnir karlmenn undir áhrifum áfengis.

Laun verði að duga fyrir framfærslu

Forseti ASÍ segir markmið árið 2015 hafi verið að fólk gæti lifað á lægstu laununum, þeim markmiðum hafi ekki enn verið náð. Formaður Samtaka iðnaðarins, segir atvinnurekendur hafa staðiðíþeirri trú, í kjarasamningagerð 2015, að verið væri að nálgast norrænt samningalíkan til að koma á meiri stöðugleika í samfélaginu.

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.