Fréttamaður

Jóhann K. Jóhannsson

Jóhann er fréttamaður í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gagnrýnir vopnaburð lögreglu á fjölskylduhátíð

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstri grænna segir það varpa skýrara ljósi á það hallæri sem er í löggæslumálum á Íslandi þegar sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum sinni eftirliti á fjölskylduhátíð í miðbænum.

Vopnaðir sérsveitarmenn í Color Run

Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra gengu um vopnaðir skotvopnum í miðbæ Reykjavíkur í dag meðan að fjölskylduhátíðin Color Run fór fram.