Fréttamaður

Jóhann K. Jóhannsson

Jóhann er fréttamaður í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Halldór stefnir ótrauður á oddvitasætið

Sjálfstæðismenn í Reykjavík hófu kosningabaráttu fyrir komandi borgarstjórnarkosningar með fjölmennu málefnaþingi í Valhöll um helgina en þingið sóttu um 270 manns. Halldór Halldórsson oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn segist stefna ótrauður á odvvitasætið fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Lögreglan ók bíl út af

Lögreglan handtók skömmu eftir miðnætti ökumann sem ekki hafði sinnt stöðvunarmerkjum lögreglu.

Sprenging í fjölgun umferðarslysa erlendra ferðamanna

Tíu ferðamenn slösuðust í tveimur umferðarslysum um kvöldmatarleytið í gær. Sprenging varð í fjölgun umferðarslysa erlendra ferðamanna á síðasta ári og viðbúið er að fleiri muni slasast í ár.

Löggæsla á bæjarhátíðum í uppnámi

Sú ákvörðun atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins að fella niður heimild lögreglu til að innheimta löggæslukostnað á bæjarhátíð um síðustu Verslunarmannahelgi hefur sett gæslu á slíkum hátíðum í uppnám.