Fréttamaður

Jóhann K. Jóhannsson

Jóhann er fréttamaður í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hafa náð að slökkva eldinn

Slökkviliðsmennn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins hófu slökkvistarf aftur í iðnaðarhúsinu við Hvaleyrarbraut nú eftir hádegi.

Hættir slökkvistarfi í bili

Tveir slökkviliðsmenn verða með vakt á brunavettvangi í Hafnarfirði í nótt en ekki verður reynt að slökkva eldinn. Aðrir eru farnir að sinna vatnslekum víða um borgina

Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar

Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði.

Banaslys á Sæbraut

Banaslys varð á Sæbraut við Kringlumýrarbraut á tólfta tímanum í morgun þegar ekið var á gangandi vegfaranda. Hann var fluttur á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi, þar sem hann var úrskuðaður látinn.

Ungmenni vilja meira umferðaröryggi

"Umferðaröryggi er auðvitað bara málefni sem snertir alla og það er mikilvægt að heyra raddir ungs fólks," segir formaður Ungmennaráðs Grindavíkur

Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.